
enda þótt viðbjóður eigi sér fyrirrennara í öðrum dýrum, er hann sú eina af sex til sjö grunngeðshræringum sem umbreytist gersamlega hjá manninum.Kjarni viðbjóðs hjá mönnum virðist vera löngun til að losna við það sem maður hefur innbyrt í eiginlegri eða óeiginlegri merkingu, stundum fylgja dæmigerð svipbrigði, flökurleiki, aukin munnvatnsmyndun og svo framvegis.

Nokkrar heimildir
- De Jong, P.J. og Muris, P. (2002). „Spider phobia: Interaction of disgust and perceived likelihood of invuluntary physical contact“. Journal of Anxiety Disorders, 16, 51-65.
- Mancini, F., Gragnani, A., og D´Olimpio, F. (2001). „The connection betwen disgust and obsessions and compulsions in a non-clinical sample“. Personality and Individual Differences, 31, 1173-1180.
- Power og Dalgleish (1997). Cognition and emotion. Psychology Press.
- Rozin, P. og Fallon, A.E. (1987). „A perspective on disgust“. Psychological Review, 94, 23-41.
- Rozin, P., Haidt, J. og McCauley, C.R. (1993). „Disgust“. Í M. Lewis og J.H. Haviland (ritstj.), Handbook of emotions. Guilford Press.
Mynd af Paul Rozin: Kent State University - PHI Beta Kappa Visiting Scholar Program Mynd af Charles Darwin: University of Michigan - EEB: Ecology and Evolutionary Biology