Cugnot hélt áfram að þróa ökutæki af svipaðri gerð og árið 1771 smíðaði hann aðra bifreið. Hún leit út eins og vagn á þremur hjólum með stórri gufuvél framan á. Vélin gekk ágætlega en erfitt reyndist að hafa stjórn á farartækinu. Þegar Cugnot var í reynsluakstri árið 1771 missti hann stjórn á farartækinu og keyrði á steinvegg. Þannig atvikaðist fyrsta bílslys heims. Hægt er að skoða bíl Cugnots á safni í París sem nefnist Conservatoire Nationale des Arts et Metiers. Heimild og mynd: History of the Automobile
Hvenær varð fyrsta bílslysið?
Cugnot hélt áfram að þróa ökutæki af svipaðri gerð og árið 1771 smíðaði hann aðra bifreið. Hún leit út eins og vagn á þremur hjólum með stórri gufuvél framan á. Vélin gekk ágætlega en erfitt reyndist að hafa stjórn á farartækinu. Þegar Cugnot var í reynsluakstri árið 1771 missti hann stjórn á farartækinu og keyrði á steinvegg. Þannig atvikaðist fyrsta bílslys heims. Hægt er að skoða bíl Cugnots á safni í París sem nefnist Conservatoire Nationale des Arts et Metiers. Heimild og mynd: History of the Automobile
Útgáfudagur
29.8.2002
Spyrjandi
Þóroddur Bjarnason
Tilvísun
UA. „Hvenær varð fyrsta bílslysið?“ Vísindavefurinn, 29. ágúst 2002, sótt 25. janúar 2025, https://visindavefur.is/svar.php?id=2667.
UA. (2002, 29. ágúst). Hvenær varð fyrsta bílslysið? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2667
UA. „Hvenær varð fyrsta bílslysið?“ Vísindavefurinn. 29. ágú. 2002. Vefsíða. 25. jan. 2025. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2667>.