Sólin Sólin Rís 08:19 • sest 18:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:56 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:32 • Síðdegis: 16:49 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:44 • Síðdegis: 23:08 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 08:19 • sest 18:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:56 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:32 • Síðdegis: 16:49 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:44 • Síðdegis: 23:08 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver fann upp bréfaklemmuna?

Jón Gunnar Þorsteinsson


Uppfinning bréfaklemmunnar er vanalega eignuð Norðmanninum Johan Vaaler sem fyrstur manna fékk einkaleyfi á bréfaklemmu árið 1899. Vaaler, sem hafði lært rafeindatækni og stærðfræði, fékk einkaleyfið í Þýskalandi þar sem engin einkaleyfislög voru til í Noregi á þessum tíma. Árið 1901 fékk hann einkaleyfi á uppfinningu sinni í Bandaríkjunum.

Breska fyrirtækið Gem Manufacturing Ltd. hannaði síðan þá bréfaklemmu sem þekktust er í dag. Aldrei var sótt um einkaleyfi á þeirri klemmu.

Heimild og myndir

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

12.9.2002

Spyrjandi

Katrín Halldórsdóttir, f. 1984

Tilvísun

Jón Gunnar Þorsteinsson. „Hver fann upp bréfaklemmuna?“ Vísindavefurinn, 12. september 2002, sótt 15. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2705.

Jón Gunnar Þorsteinsson. (2002, 12. september). Hver fann upp bréfaklemmuna? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2705

Jón Gunnar Þorsteinsson. „Hver fann upp bréfaklemmuna?“ Vísindavefurinn. 12. sep. 2002. Vefsíða. 15. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2705>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver fann upp bréfaklemmuna?

Uppfinning bréfaklemmunnar er vanalega eignuð Norðmanninum Johan Vaaler sem fyrstur manna fékk einkaleyfi á bréfaklemmu árið 1899. Vaaler, sem hafði lært rafeindatækni og stærðfræði, fékk einkaleyfið í Þýskalandi þar sem engin einkaleyfislög voru til í Noregi á þessum tíma. Árið 1901 fékk hann einkaleyfi á uppfinningu sinni í Bandaríkjunum.

Breska fyrirtækið Gem Manufacturing Ltd. hannaði síðan þá bréfaklemmu sem þekktust er í dag. Aldrei var sótt um einkaleyfi á þeirri klemmu.

Heimild og myndir...