Sólin Sólin Rís 02:54 • sest 24:04 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:20 • Sest 01:15 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:25 • Síðdegis: 16:57 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:36 • Síðdegis: 23:12 í Reykjavík

Er barrnál laufblað?

Þröstur EysteinssonBarrnál og laufblað eru tvö orð yfir sama fyrirbærið. Orðin vísa til mismunandi lögunar en á innri byggingu, starfsemi og hlutverki er lítill sem enginn munur á barrnálum og laufblöðum.

Í svörum Kesara Anamthawat-Jónsson við spurningunum Hvers vegna eru plöntur grænar en ekki fjólubláar eða svartar? og Hvernig geta plöntur breytt koltvíoxíði í súrefni? má fræðast nánar um starfsemi og hlutverk laufblaða/barrnála.

Myndirnar eru fengnar af vefsetrunum Dartmouth College og Università di Catania.

Höfundur

Þröstur Eysteinsson

skógræktarstjóri

Útgáfudagur

16.9.2002

Spyrjandi

Ásgeir Ólafsson

Tilvísun

Þröstur Eysteinsson. „Er barrnál laufblað? “ Vísindavefurinn, 16. september 2002. Sótt 19. júní 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=2714.

Þröstur Eysteinsson. (2002, 16. september). Er barrnál laufblað? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=2714

Þröstur Eysteinsson. „Er barrnál laufblað? “ Vísindavefurinn. 16. sep. 2002. Vefsíða. 19. jún. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=2714>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Er barrnál laufblað?


Barrnál og laufblað eru tvö orð yfir sama fyrirbærið. Orðin vísa til mismunandi lögunar en á innri byggingu, starfsemi og hlutverki er lítill sem enginn munur á barrnálum og laufblöðum.

Í svörum Kesara Anamthawat-Jónsson við spurningunum Hvers vegna eru plöntur grænar en ekki fjólubláar eða svartar? og Hvernig geta plöntur breytt koltvíoxíði í súrefni? má fræðast nánar um starfsemi og hlutverk laufblaða/barrnála.

Myndirnar eru fengnar af vefsetrunum Dartmouth College og Università di Catania....