Barrnál og laufblað eru tvö orð yfir sama fyrirbærið. Orðin vísa til mismunandi lögunar en á innri byggingu, starfsemi og hlutverki er lítill sem enginn munur á barrnálum og laufblöðum. Í svörum Kesara Anamthawat-Jónsson við spurningunum Hvers vegna eru plöntur grænar en ekki fjólubláar eða svartar? og Hvernig geta plöntur breytt koltvíoxíði í súrefni? má fræðast nánar um starfsemi og hlutverk laufblaða/barrnála. Myndirnar eru fengnar af vefsetrunum Dartmouth College og Università di Catania.
Er barrnál laufblað?
Barrnál og laufblað eru tvö orð yfir sama fyrirbærið. Orðin vísa til mismunandi lögunar en á innri byggingu, starfsemi og hlutverki er lítill sem enginn munur á barrnálum og laufblöðum. Í svörum Kesara Anamthawat-Jónsson við spurningunum Hvers vegna eru plöntur grænar en ekki fjólubláar eða svartar? og Hvernig geta plöntur breytt koltvíoxíði í súrefni? má fræðast nánar um starfsemi og hlutverk laufblaða/barrnála. Myndirnar eru fengnar af vefsetrunum Dartmouth College og Università di Catania.
Útgáfudagur
16.9.2002
Spyrjandi
Ásgeir Ólafsson
Tilvísun
Þröstur Eysteinsson. „Er barrnál laufblað?“ Vísindavefurinn, 16. september 2002, sótt 7. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2714.
Þröstur Eysteinsson. (2002, 16. september). Er barrnál laufblað? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2714
Þröstur Eysteinsson. „Er barrnál laufblað?“ Vísindavefurinn. 16. sep. 2002. Vefsíða. 7. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2714>.