Sólin Sólin Rís 10:49 • sest 15:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:52 • Síðdegis: 19:06 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:36 • Síðdegis: 13:09 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:49 • sest 15:45 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:52 • Síðdegis: 19:06 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:36 • Síðdegis: 13:09 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er til fleirtala af bókstafnum A?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun


Bókstafirnir eru oft notaðir í fleirtölu en þá að jafnaði með töluorði á undan, til dæmis „Orðið pabbi er skrifað með tveimur béum, orðið þátttaka er skrifað með þremur téum.”

Stafurinn A hefur dálitla sérstöðu þar sem hann getur hljóðverpst (a>ö) ef skilyrði eru fyrir hendi. Ef við segjum: „Margir vilja skrifa nafnið Aaron með tveimur ö-um” mætti halda því fram að -u- í endingunni -um hafi haft áhrif á a-ið og það því hljóðverpst. Þessu fylgja þó þau vandkvæði að tveir bókstafir falla þá saman, A og Ö, og setningin gefur rangar upplýsingar. Ekkert Ö er í Aaron. Því er betra að segja: „Margir vilja skrifa Aaron með tveimur a-um”, það er án hljóðvarps.

Mynd: HB

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

16.10.2002

Spyrjandi

Andri Þórarinsson

Efnisorð

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Er til fleirtala af bókstafnum A?“ Vísindavefurinn, 16. október 2002, sótt 2. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2790.

Guðrún Kvaran. (2002, 16. október). Er til fleirtala af bókstafnum A? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2790

Guðrún Kvaran. „Er til fleirtala af bókstafnum A?“ Vísindavefurinn. 16. okt. 2002. Vefsíða. 2. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2790>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Er til fleirtala af bókstafnum A?


Bókstafirnir eru oft notaðir í fleirtölu en þá að jafnaði með töluorði á undan, til dæmis „Orðið pabbi er skrifað með tveimur béum, orðið þátttaka er skrifað með þremur téum.”

Stafurinn A hefur dálitla sérstöðu þar sem hann getur hljóðverpst (a>ö) ef skilyrði eru fyrir hendi. Ef við segjum: „Margir vilja skrifa nafnið Aaron með tveimur ö-um” mætti halda því fram að -u- í endingunni -um hafi haft áhrif á a-ið og það því hljóðverpst. Þessu fylgja þó þau vandkvæði að tveir bókstafir falla þá saman, A og Ö, og setningin gefur rangar upplýsingar. Ekkert Ö er í Aaron. Því er betra að segja: „Margir vilja skrifa Aaron með tveimur a-um”, það er án hljóðvarps.

Mynd: HB...