Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver var fyrsta heimilistölvan og af hvaða gerð var hún?

Eins og kemur fram í svari Hjálmtýs Hafsteinssonar við spurningunni Hvenær var fyrsta tölvan fundin upp, hver gerði það og hve öflug var hún? telja margir að Bandaríska reiknivélin ENIAC hafi verið sú fyrsta sem stóð undir nafninu tölva. Hún var smíðuð við Pennsylvaníuháskóla í Bandaríkjunum og var tekin í notkun árið 1946. Vinnslugeta hennar var á við lítinn vasareikni.

Fyrsta einka- eða heimilistölvan sem seld var samansett og tilbúin til notkunar var framleidd af tölvufyrirtækinu Apple og hét Apple II. Hún kom fyrst á markað árið 1977.

Myndin er fengin af vefsetrinu www.fantasyjackpalance.comÞetta svar er eftir grunnskólanemanda á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Útgáfudagur

21.11.2002

Spyrjandi

Grímur Daníelsson, f. 1989

Efnisorð

Höfundur

grunnskólanemi í Digranesskóla

Tilvísun

Margrét Einarsdóttir. „Hver var fyrsta heimilistölvan og af hvaða gerð var hún?“ Vísindavefurinn, 21. nóvember 2002. Sótt 25. ágúst 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=2889.

Margrét Einarsdóttir. (2002, 21. nóvember). Hver var fyrsta heimilistölvan og af hvaða gerð var hún? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=2889

Margrét Einarsdóttir. „Hver var fyrsta heimilistölvan og af hvaða gerð var hún?“ Vísindavefurinn. 21. nóv. 2002. Vefsíða. 25. ágú. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=2889>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Jónas R. Viðarsson

1971

Jónas R. Viðarsson er faglegur leiðtogi á sviði Rannsókna og Nýsköpunar hjá Matís ohf. þar sem hann fer fyrir faghóp er kallast „örugg virðiskeðja matvæla“. Rannsóknir Jónasar eru af ýmsum toga og snúa meðal annars að fiskveiðistjórnun, sjálfbærni, úrbótum í virðiskeðjum sjávarafurða og rekjanleika, svo fátt eitt sé talið.