Sólin Sólin Rís 05:43 • sest 21:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:37 • Sest 06:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:59 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:39 • Síðdegis: 21:50 í Reykjavík

Hvernig flokka Gyðingar rit Gamla testamentisins?

Einar Sigurbjörnsson (1944-2019) og Gunnlaugur A. Jónsson

Gyðingar flokka rit Gamla testamentisins í lögmálið, ritin og spámennina. Lögmálið er Mósebækurnar fimm, ritin eru söguritin, spekiritin og sálmarnir og loks eru það spámannaritin.

Hjá Gyðingum nýtur lögmálið (torah) mestrar hylli og helgi. Gyðingar tala raunar ekki um „Gamla testamentið.“ Það er kristið hugtak. Þeir kalla ritningu sína yfirleitt Tanak sem er skammstöfun á hebreskum heitum lögmálsins, ritanna og spámannanna. Stundum tala Gyðingar bara um „hina hebresku Biblíu.“

Mynd: Adat Chaverim

Höfundar

Einar Sigurbjörnsson (1944-2019)

prófessor í guðfræði við HÍ

prófessor í guðfræði við HÍ

Útgáfudagur

26.11.2002

Spyrjandi

Eva Örnólfsdóttir

Tilvísun

Einar Sigurbjörnsson (1944-2019) og Gunnlaugur A. Jónsson. „Hvernig flokka Gyðingar rit Gamla testamentisins? “ Vísindavefurinn, 26. nóvember 2002. Sótt 18. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=2905.

Einar Sigurbjörnsson (1944-2019) og Gunnlaugur A. Jónsson. (2002, 26. nóvember). Hvernig flokka Gyðingar rit Gamla testamentisins? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=2905

Einar Sigurbjörnsson (1944-2019) og Gunnlaugur A. Jónsson. „Hvernig flokka Gyðingar rit Gamla testamentisins? “ Vísindavefurinn. 26. nóv. 2002. Vefsíða. 18. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=2905>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvernig flokka Gyðingar rit Gamla testamentisins?
Gyðingar flokka rit Gamla testamentisins í lögmálið, ritin og spámennina. Lögmálið er Mósebækurnar fimm, ritin eru söguritin, spekiritin og sálmarnir og loks eru það spámannaritin.

Hjá Gyðingum nýtur lögmálið (torah) mestrar hylli og helgi. Gyðingar tala raunar ekki um „Gamla testamentið.“ Það er kristið hugtak. Þeir kalla ritningu sína yfirleitt Tanak sem er skammstöfun á hebreskum heitum lögmálsins, ritanna og spámannanna. Stundum tala Gyðingar bara um „hina hebresku Biblíu.“

Mynd: Adat Chaverim...