Sólin Sólin Rís 05:22 • sest 21:31 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:11 • Sest 05:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:38 • Síðdegis: 18:56 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:39 • Síðdegis: 12:46 í Reykjavík

Hverjir eru þjóðhátíðardagar Norðurlandanna?

Margrét Einarsdóttir

Þjóðhátíðardagar Norðurlandanna
Land Dagur Skýring
Álandseyjar9. júníFyrsta þing Álandseyinga kemur saman 1923.

Danmörk16. apríl eða 5. júní16. apríl er afmælisdagur Margrétar II. (f. 1940), en yfirleitt er litið á 5. júní sem þjóðhátíðardag, þá var stjórnarskráin staðfest árið 1849.

Finnland6. desemberFinnar lýsa yfir sjálfstæði 1917.
Færeyjar29. júlíÓlafsvaka.
Grænland21. júníLengsti dagur ársins.
Ísland17. júníFæðingardagur Jóns Sigurðssonar 1811 og lýðveldið stofnað 1944.
Noregur17. maíNoregur fullvalda ríki í konungssambandi við Svía 1814, og stjórnarskráin frá Eiðsvelli gekk í gildi.
Svíþjóð6. júníGústaf I. kjörinn konungur og Svíþjóð lýst sjálfstætt þjóðríki 1523.



Heimild:


Þetta svar er eftir grunnskólanemanda á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Mynd: HB

Höfundur

grunnskólanemi í Digranesskóla

Útgáfudagur

27.11.2002

Spyrjandi

Júlíana Hauksdóttir

Tilvísun

Margrét Einarsdóttir. „Hverjir eru þjóðhátíðardagar Norðurlandanna?“ Vísindavefurinn, 27. nóvember 2002. Sótt 24. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=2914.

Margrét Einarsdóttir. (2002, 27. nóvember). Hverjir eru þjóðhátíðardagar Norðurlandanna? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=2914

Margrét Einarsdóttir. „Hverjir eru þjóðhátíðardagar Norðurlandanna?“ Vísindavefurinn. 27. nóv. 2002. Vefsíða. 24. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=2914>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hverjir eru þjóðhátíðardagar Norðurlandanna?

Þjóðhátíðardagar Norðurlandanna
Land Dagur Skýring
Álandseyjar9. júníFyrsta þing Álandseyinga kemur saman 1923.

Danmörk16. apríl eða 5. júní16. apríl er afmælisdagur Margrétar II. (f. 1940), en yfirleitt er litið á 5. júní sem þjóðhátíðardag, þá var stjórnarskráin staðfest árið 1849.

Finnland6. desemberFinnar lýsa yfir sjálfstæði 1917.
Færeyjar29. júlíÓlafsvaka.
Grænland21. júníLengsti dagur ársins.
Ísland17. júníFæðingardagur Jóns Sigurðssonar 1811 og lýðveldið stofnað 1944.
Noregur17. maíNoregur fullvalda ríki í konungssambandi við Svía 1814, og stjórnarskráin frá Eiðsvelli gekk í gildi.
Svíþjóð6. júníGústaf I. kjörinn konungur og Svíþjóð lýst sjálfstætt þjóðríki 1523.



Heimild:


Þetta svar er eftir grunnskólanemanda á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Mynd: HB...