Sólin Sólin Rís 06:34 • sest 20:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:29 • Sest 19:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:34 • Síðdegis: 21:50 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:24 • Síðdegis: 15:50 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 06:34 • sest 20:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:29 • Sest 19:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:34 • Síðdegis: 21:50 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:24 • Síðdegis: 15:50 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvers vegna er orðið testamenti viðurkennt sem íslenska?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Upphafleg spurning var á þessa leið: „Hver er ástæða þess að ekki hefur í seinni tíð verið hróflað við hinu augljósa tökuorði 'testamenti'? Hví var 'vitnisburður' eða orð sams konar merkingar ekki notað frá upphafi?“



Orðið testamenti er upphaflega tökuorð úr latínu og barst í málið með fornum kirkjulegum verkum. Það er notað um fyrri og síðari hluta Biblíunnar, Gamla og Nýja testamentið. Orðið þýðir 'vitnisburður' en tökuorðið hefur fylgt biblíuþýðingum fram á þennan dag. Biblíumálshefðin hefur haldið í orðið.

Svo er með mörg tökuorð að þau laga sig að málkerfinu, falla að hljóð- og beygingarreglum og verða hluti orðaforðans. Þannig er því farið með testament eða testamenti. Það hefur fengið beygingu hvorugkynsorða og telst hluti íslensks orðaforða.

Mynd: HB

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

2.12.2002

Spyrjandi

Atli Freyr Steinþórsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvers vegna er orðið testamenti viðurkennt sem íslenska?“ Vísindavefurinn, 2. desember 2002, sótt 9. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=2925.

Guðrún Kvaran. (2002, 2. desember). Hvers vegna er orðið testamenti viðurkennt sem íslenska? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=2925

Guðrún Kvaran. „Hvers vegna er orðið testamenti viðurkennt sem íslenska?“ Vísindavefurinn. 2. des. 2002. Vefsíða. 9. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=2925>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvers vegna er orðið testamenti viðurkennt sem íslenska?

Upphafleg spurning var á þessa leið: „Hver er ástæða þess að ekki hefur í seinni tíð verið hróflað við hinu augljósa tökuorði 'testamenti'? Hví var 'vitnisburður' eða orð sams konar merkingar ekki notað frá upphafi?“



Orðið testamenti er upphaflega tökuorð úr latínu og barst í málið með fornum kirkjulegum verkum. Það er notað um fyrri og síðari hluta Biblíunnar, Gamla og Nýja testamentið. Orðið þýðir 'vitnisburður' en tökuorðið hefur fylgt biblíuþýðingum fram á þennan dag. Biblíumálshefðin hefur haldið í orðið.

Svo er með mörg tökuorð að þau laga sig að málkerfinu, falla að hljóð- og beygingarreglum og verða hluti orðaforðans. Þannig er því farið með testament eða testamenti. Það hefur fengið beygingu hvorugkynsorða og telst hluti íslensks orðaforða.

Mynd: HB...