Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju er sagt að 1+1=2 ef það er búið að sanna að það sé 1?

Svo virðist sem spurningin vísi í svarið sem við vorum að birta í morgun þar sem gefið var dæmi um "sönnun" á því að 1 = 2. En þetta er að sjálfsögðu ekki raunveruleg sönnun og getur því ekki orðið grundvöllur frjórrar framhaldsumræðu. Þeir lesendur sem halda að við höfum verið að sýna rétta sönnun ættu að lesa svarið aftur og spreyta sig á að finna villuna eða bíða eftir því að við segjum kannski frá henni!

Útgáfudagur

25.3.2000

Spyrjandi

Sævar Þór Halldórsson, f. 1985

Efnisorð

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Tilvísun

Þorsteinn Vilhjálmsson. „Af hverju er sagt að 1+1=2 ef það er búið að sanna að það sé 1?“ Vísindavefurinn, 25. mars 2000. Sótt 18. september 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=293.

Þorsteinn Vilhjálmsson. (2000, 25. mars). Af hverju er sagt að 1+1=2 ef það er búið að sanna að það sé 1? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=293

Þorsteinn Vilhjálmsson. „Af hverju er sagt að 1+1=2 ef það er búið að sanna að það sé 1?“ Vísindavefurinn. 25. mar. 2000. Vefsíða. 18. sep. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=293>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Rögnvaldur G. Möller

1965

Rögnvaldur G. Möller stundar rannsóknir í grúpufræði sem er ein af megingreinum nútíma algebru.