Sólin Sólin Rís 09:51 • sest 16:32 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:51 • Sest 05:39 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:00 • Síðdegis: 16:18 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:15 • Síðdegis: 22:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:51 • sest 16:32 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:51 • Sest 05:39 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:00 • Síðdegis: 16:18 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:15 • Síðdegis: 22:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver fann Rubik-kubbinn upp og frá hvaða landi er hann?

Röskva Vigfúsdóttir

Hér er einnig svarað spurningunni:
Frá hvaða landi var Erno Rubik sem bjó til Rubik-kubbinn með mörgum marglituðum kössum sem á að raða svo að ein hliðin verði t.d. gul?
Erno Rubik heitir sá er fann upp Rubik-kubbinn eða töfrateninginn eins og hann kallast á íslensku. Hann er Ungverji, frá Búdapest, og uppgötvaði kubbinn árið 1974. Rubik var kennari við Listaháskólann í Búdapest og vann mikið með rúmfræðilegar myndir. Útfrá þeirri vinnu spratt hugmyndin að töfrateningnum.

Árið 1980 var byrjað að framleiða og selja kubbinn. Hann hefur verið framleiddur í mörgum milljónum eintaka víðsvegar um heiminn og notið gífurlegra vinsælda. Erno Rubik hefur hlotið mörg verðlaun hvarvetna í heiminum fyrir þessa uppfinningu.

Heimildir og mynd:
  • Saga Rubik-kubbsins
  • Mynd af Rubik-kubbnum



Þetta svar er eftir grunnskólanemanda á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Mynd af Erno Rubik: PuzzleSolver.com - The Perplexing Life of Erno Rubik

Höfundur

grunnskólanemi í Laugarnesskóla

Útgáfudagur

16.1.2003

Spyrjandi

Stefanía Stefánsdóttir, f. 1990
Linda Guðjónsdóttir, f. 1990

Tilvísun

Röskva Vigfúsdóttir. „Hver fann Rubik-kubbinn upp og frá hvaða landi er hann?“ Vísindavefurinn, 16. janúar 2003, sótt 13. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3009.

Röskva Vigfúsdóttir. (2003, 16. janúar). Hver fann Rubik-kubbinn upp og frá hvaða landi er hann? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3009

Röskva Vigfúsdóttir. „Hver fann Rubik-kubbinn upp og frá hvaða landi er hann?“ Vísindavefurinn. 16. jan. 2003. Vefsíða. 13. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3009>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver fann Rubik-kubbinn upp og frá hvaða landi er hann?
Hér er einnig svarað spurningunni:

Frá hvaða landi var Erno Rubik sem bjó til Rubik-kubbinn með mörgum marglituðum kössum sem á að raða svo að ein hliðin verði t.d. gul?
Erno Rubik heitir sá er fann upp Rubik-kubbinn eða töfrateninginn eins og hann kallast á íslensku. Hann er Ungverji, frá Búdapest, og uppgötvaði kubbinn árið 1974. Rubik var kennari við Listaháskólann í Búdapest og vann mikið með rúmfræðilegar myndir. Útfrá þeirri vinnu spratt hugmyndin að töfrateningnum.

Árið 1980 var byrjað að framleiða og selja kubbinn. Hann hefur verið framleiddur í mörgum milljónum eintaka víðsvegar um heiminn og notið gífurlegra vinsælda. Erno Rubik hefur hlotið mörg verðlaun hvarvetna í heiminum fyrir þessa uppfinningu.

Heimildir og mynd:
  • Saga Rubik-kubbsins
  • Mynd af Rubik-kubbnum



Þetta svar er eftir grunnskólanemanda á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Mynd af Erno Rubik: PuzzleSolver.com - The Perplexing Life of Erno Rubik...