Sólin Sólin Rís 05:43 • sest 21:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:37 • Sest 06:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:59 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:39 • Síðdegis: 21:50 í Reykjavík

Hverjir hafa hlotið Nóbelsverðlaun í bókmenntum frá upphafi?

EMB

Nóbelsverðlaun í bókmenntum hafa verið veitt árlega í rúma öld, eða frá árinu 1901 þegar franska ljóðskáldið Sully Prudhomme fékk þau. Undantekningar frá þessu eru árin 1914, 1918, 1935, 1940, 1941, 1942 og 1943. Þessi tilteknu ár var enginn Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum heldur var verðlaunaféð geymt í sjóði til seinni ára. Hingað til hafa því 95 höfundar hlotið Nóbelsverðlaun í bókmenntum og listann yfir þá má skoða hér á vefsetri Nóbelssjóðsins.

Mynd: Nobel e-Museum

Höfundur

Eyja Margrét Brynjarsdóttir

prófessor í heimspeki og hagnýtri siðfræði

Útgáfudagur

20.1.2003

Spyrjandi

Lárus Guðjónsson

Tilvísun

EMB. „Hverjir hafa hlotið Nóbelsverðlaun í bókmenntum frá upphafi?“ Vísindavefurinn, 20. janúar 2003. Sótt 18. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=3025.

EMB. (2003, 20. janúar). Hverjir hafa hlotið Nóbelsverðlaun í bókmenntum frá upphafi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3025

EMB. „Hverjir hafa hlotið Nóbelsverðlaun í bókmenntum frá upphafi?“ Vísindavefurinn. 20. jan. 2003. Vefsíða. 18. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3025>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hverjir hafa hlotið Nóbelsverðlaun í bókmenntum frá upphafi?
Nóbelsverðlaun í bókmenntum hafa verið veitt árlega í rúma öld, eða frá árinu 1901 þegar franska ljóðskáldið Sully Prudhomme fékk þau. Undantekningar frá þessu eru árin 1914, 1918, 1935, 1940, 1941, 1942 og 1943. Þessi tilteknu ár var enginn Nóbelsverðlaunahafi í bókmenntum heldur var verðlaunaféð geymt í sjóði til seinni ára. Hingað til hafa því 95 höfundar hlotið Nóbelsverðlaun í bókmenntum og listann yfir þá má skoða hér á vefsetri Nóbelssjóðsins.

Mynd: Nobel e-Museum...