Sólin Sólin Rís 05:51 • sest 21:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 09:47 • Sest 06:52 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:02 • Síðdegis: 12:48 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:36 • Síðdegis: 18:53 í Reykjavík

Hvað heita öll fylki Bandaríkjanna?

Sólrún Halla Einarsdóttir

Í Bandaríkjunum eru fimmtíu ríki. Fjörutíu og átta af þeim liggja yfir samfellt landsvæði. Hawaii, sem er nýjasta ríkið (gekk í Bandaríkin 1959), er eyjahópur í Kyrrahafi suðvestan við Bandaríkin og Alaska, sem er næstnýjasta ríkið, er fyrir norðan Bandaríkin umkringt af vesturhluta Kanada. Margir Bandaríkjamenn eiga erfitt með að muna nöfnin á öllum ríkjunum, en í fimmta bekk var okkur kennt lagið "Fifty Nifty" þar sem þulin eru upp nöfnin á ríkjunum í stafrófsröð. Hér eru þau:



Alabama, Alaska, Arizona, Arkansas, California, Colorado, Connecticut, Delaware, Florida, Georgia, Hawaii, Idaho, Illinois, Indiana, Iowa, Kansas, Kentucky, Louisiana, Maine, Maryland, Massachusetts, Michigan, Minnesota, Mississippi, Missouri, Montana, Nebraska, Nevada, New Hampshire, New Jersey, New Mexico, New York, North Carolina, North Dakota, Ohio, Oklahoma, Oregon, Pennsylvania, Rhode Island, South Carolina, South Dakota, Tennessee, Texas, Utah, Vermont, Virginia, Washington, West Virginia, Wisconsin og Wyoming.

Hér má hlusta á lagið "Fifty Nifty" og skoða textann við það.

Mynd: Agricultural Marketing Service @ USDA


Þegar þetta svar var skrifað var höfundur þess grunnskólanemi í Bandaríkjunum.

Höfundur

Sólrún Halla Einarsdóttir

háskólanemi og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

21.1.2003

Spyrjandi

Búi Bjarmar

Efnisorð

Tilvísun

Sólrún Halla Einarsdóttir. „Hvað heita öll fylki Bandaríkjanna?“ Vísindavefurinn, 21. janúar 2003. Sótt 16. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=3028.

Sólrún Halla Einarsdóttir. (2003, 21. janúar). Hvað heita öll fylki Bandaríkjanna? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3028

Sólrún Halla Einarsdóttir. „Hvað heita öll fylki Bandaríkjanna?“ Vísindavefurinn. 21. jan. 2003. Vefsíða. 16. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3028>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað heita öll fylki Bandaríkjanna?
Í Bandaríkjunum eru fimmtíu ríki. Fjörutíu og átta af þeim liggja yfir samfellt landsvæði. Hawaii, sem er nýjasta ríkið (gekk í Bandaríkin 1959), er eyjahópur í Kyrrahafi suðvestan við Bandaríkin og Alaska, sem er næstnýjasta ríkið, er fyrir norðan Bandaríkin umkringt af vesturhluta Kanada. Margir Bandaríkjamenn eiga erfitt með að muna nöfnin á öllum ríkjunum, en í fimmta bekk var okkur kennt lagið "Fifty Nifty" þar sem þulin eru upp nöfnin á ríkjunum í stafrófsröð. Hér eru þau:



Alabama, Alaska, Arizona, Arkansas, California, Colorado, Connecticut, Delaware, Florida, Georgia, Hawaii, Idaho, Illinois, Indiana, Iowa, Kansas, Kentucky, Louisiana, Maine, Maryland, Massachusetts, Michigan, Minnesota, Mississippi, Missouri, Montana, Nebraska, Nevada, New Hampshire, New Jersey, New Mexico, New York, North Carolina, North Dakota, Ohio, Oklahoma, Oregon, Pennsylvania, Rhode Island, South Carolina, South Dakota, Tennessee, Texas, Utah, Vermont, Virginia, Washington, West Virginia, Wisconsin og Wyoming.

Hér má hlusta á lagið "Fifty Nifty" og skoða textann við það.

Mynd: Agricultural Marketing Service @ USDA


Þegar þetta svar var skrifað var höfundur þess grunnskólanemi í Bandaríkjunum....