Mörgæsir hafa þróað með sér ákaflega mikla færni til sunds. Segja má að þróunin hafi beint þeim í átt að hafinu líkt og um sjávardýr væri að ræða. Mörgæsir eru straumlínulaga og vængir þeirra líkjast meira hreifum og bægslum sjávarspendýra heldur en vængjum annarra fugla. Mynd:
Er til fleyg mörgæsategund?
Mörgæsir hafa þróað með sér ákaflega mikla færni til sunds. Segja má að þróunin hafi beint þeim í átt að hafinu líkt og um sjávardýr væri að ræða. Mörgæsir eru straumlínulaga og vængir þeirra líkjast meira hreifum og bægslum sjávarspendýra heldur en vængjum annarra fugla. Mynd:
Útgáfudagur
22.1.2003
Spyrjandi
Níels Árni
Tilvísun
Jón Már Halldórsson. „Er til fleyg mörgæsategund?“ Vísindavefurinn, 22. janúar 2003, sótt 2. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3035.
Jón Már Halldórsson. (2003, 22. janúar). Er til fleyg mörgæsategund? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3035
Jón Már Halldórsson. „Er til fleyg mörgæsategund?“ Vísindavefurinn. 22. jan. 2003. Vefsíða. 2. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3035>.