- Hér hefur verið miðað við miðju sólarinnar en sólarlag og sólaruppkoma er yfirleitt miðað við efri brún sólar, og hornið þarna á milli skiptir máli í þessu samhengi.
- Svokallað ljósbrot í lofthjúpnum (e. atmospheric refraction) veldur talsverðri breytingu á sýndarstöðu sólar og annarra himinhnatta á himninum, einkum nálægt sjóndeildarhring eða sjónbaug.
Fjarlægð frá stað þar sem sól sést við sjávarmál | Hæð yfir sjávarmáli |
4 km | 1 m |
8 km | 5 m |
11 km | 10 m |
25 km | 50 m |
36 km | 100 m |
80 km | 500 m |
113 km | 1.000 m |
252 km | 5.000 m |
357 km | 10.000 m |
- Hvenær ársins sest sólin í hafið, séð frá tilteknum stað?
- Hvenær er birting þessa dagana og sólarupprás?
- Hvers vegna lengir daginn meira seinni part dags á vorin en öfugt á haustin?
Hér er einnig svarað spurningunni:
Hversu langt suður fyrir heimskautsbaug sést miðnætursólin á sólstöðum, sé athugandi til dæmis í 50 m hæð? (Þorvaldur Sigurðsson)