Sólin Sólin Rís 08:54 • sest 18:29 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 18:18 • Sest 09:37 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:41 • Síðdegis: 19:01 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:33 • Síðdegis: 12:58 í Reykjavík

Er hægt að læra álfamál Tolkiens í íslenskum háskólum?

JGÞ

Nei, íslenskir háskólar bjóða ekki upp á nám í álfamálunum Quenya eða Sindarin sem koma fyrir í skáldskap Tolkiens.Á netinu er hins vegar hægt að nálgast ýmislegt efni um þessi tilbúnu tungumál, til að mynda þessi þrjú orðasöfn: Þeir sem vilja öðlast háskólagráðu í tungumálum eða málvísindum við Háskóla Íslands er hins vegar bent á eftirfarandi skorir:Helsti ráðgjafi þeirra sem unnu að kvikmyndunum um Hringadróttinssögu í álfamálum var doktorsnemi í málvísindum við Univeristy of Wisconsins, David Salo að nafni. Hann leggur stund á tokkarísku en um hana er hægt að lesa meira á Vísindavefnum í svari Jóns Axels Harðarsonar við spurningunni Hvar og hvenær var tokkaríska töluð og af hverjum?

Heimild

Mynd úr kvikmyndinni Hringadróttinssaga: föruneyti hringsins: TheOneRing.Net

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

7.2.2003

Spyrjandi

Súsan Ósk Þórðardóttir, f. 1988

Tilvísun

JGÞ. „Er hægt að læra álfamál Tolkiens í íslenskum háskólum?“ Vísindavefurinn, 7. febrúar 2003. Sótt 24. febrúar 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=3116.

JGÞ. (2003, 7. febrúar). Er hægt að læra álfamál Tolkiens í íslenskum háskólum? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3116

JGÞ. „Er hægt að læra álfamál Tolkiens í íslenskum háskólum?“ Vísindavefurinn. 7. feb. 2003. Vefsíða. 24. feb. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3116>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Er hægt að læra álfamál Tolkiens í íslenskum háskólum?
Nei, íslenskir háskólar bjóða ekki upp á nám í álfamálunum Quenya eða Sindarin sem koma fyrir í skáldskap Tolkiens.Á netinu er hins vegar hægt að nálgast ýmislegt efni um þessi tilbúnu tungumál, til að mynda þessi þrjú orðasöfn: Þeir sem vilja öðlast háskólagráðu í tungumálum eða málvísindum við Háskóla Íslands er hins vegar bent á eftirfarandi skorir:Helsti ráðgjafi þeirra sem unnu að kvikmyndunum um Hringadróttinssögu í álfamálum var doktorsnemi í málvísindum við Univeristy of Wisconsins, David Salo að nafni. Hann leggur stund á tokkarísku en um hana er hægt að lesa meira á Vísindavefnum í svari Jóns Axels Harðarsonar við spurningunni Hvar og hvenær var tokkaríska töluð og af hverjum?

Heimild

Mynd úr kvikmyndinni Hringadróttinssaga: föruneyti hringsins: TheOneRing.Net

...