Sólin Sólin Rís 07:15 • sest 19:23 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:55 • Sest 22:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:47 • Síðdegis: 13:41 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:59 • Síðdegis: 20:23 í Reykjavík

Hvaða gjaldmiðill er í Rússlandi?

Friðrik Þórsson og Steinar Ingi Gunnarsson

Gjaldmiðill Rússlands kallast rúbla (RUB). Þegar þetta er skrifað, snemma í júní 2009, jafngildir 1 rúbla um það bil 4 krónum.

Orðið rúbla á hugsanlega rætur að rekja til rússnesku sagnarinnar рубить (rubit), sem þýðir að höggva. Fyrr á tímum var rúbla silfurmoli af ákveðinni þyngd, sem skorinn var af stærri silfurhleif.

Sú rúbla sem notuð er í dag var tekin upp árið 1998 og jafngildir ein ný rúbla 1.000 gömlum rúblum (RUR). Gefnir eru út seðlar að fjárhæð frá 5 og upp í 5.000 rúblur. Í einni rúblu eru 100 kópekar og eru kópekar gefnir út sem mynt að fjárhæð frá 1 og upp í 50 kópeka. Einnig er 1, 2 og 5 rúblur til sem mynt.

Þess má að lokum geta að gjaldmiðill Belarús er einnig rúbla.Rússneskir seðlar og mynt.

Heimildir og myndir:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2009.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

12.6.2009

Spyrjandi

Brynjar Bragason, f. 1995

Tilvísun

Friðrik Þórsson og Steinar Ingi Gunnarsson. „Hvaða gjaldmiðill er í Rússlandi?“ Vísindavefurinn, 12. júní 2009. Sótt 24. september 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=31328.

Friðrik Þórsson og Steinar Ingi Gunnarsson. (2009, 12. júní). Hvaða gjaldmiðill er í Rússlandi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=31328

Friðrik Þórsson og Steinar Ingi Gunnarsson. „Hvaða gjaldmiðill er í Rússlandi?“ Vísindavefurinn. 12. jún. 2009. Vefsíða. 24. sep. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=31328>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvaða gjaldmiðill er í Rússlandi?
Gjaldmiðill Rússlands kallast rúbla (RUB). Þegar þetta er skrifað, snemma í júní 2009, jafngildir 1 rúbla um það bil 4 krónum.

Orðið rúbla á hugsanlega rætur að rekja til rússnesku sagnarinnar рубить (rubit), sem þýðir að höggva. Fyrr á tímum var rúbla silfurmoli af ákveðinni þyngd, sem skorinn var af stærri silfurhleif.

Sú rúbla sem notuð er í dag var tekin upp árið 1998 og jafngildir ein ný rúbla 1.000 gömlum rúblum (RUR). Gefnir eru út seðlar að fjárhæð frá 5 og upp í 5.000 rúblur. Í einni rúblu eru 100 kópekar og eru kópekar gefnir út sem mynt að fjárhæð frá 1 og upp í 50 kópeka. Einnig er 1, 2 og 5 rúblur til sem mynt.

Þess má að lokum geta að gjaldmiðill Belarús er einnig rúbla.Rússneskir seðlar og mynt.

Heimildir og myndir:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2009....