Sólin Sólin Rís 11:08 • sest 15:33 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:06 • Sest 03:07 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:24 • Síðdegis: 13:51 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:38 • Síðdegis: 20:14 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:08 • sest 15:33 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:06 • Sest 03:07 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:24 • Síðdegis: 13:51 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:38 • Síðdegis: 20:14 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvert er íslenska orðið yfir ADSL eða hvernig má þýða skammstöfunina?

JGÞ

Skammstöfunin ADSL stendur fyrir 'asymmetric digital subscriber line' sem merkir 'ósamhverf stafræn notendalína'. Útlenda skammstöfunin er notuð óbreytt í íslensku máli.

ADSL er háhraða gagnaflutningsþjónusta sem nýtir hefðbundnar símalínur inn á Netið eða fyrirtækjanet. Með ADSL-þjónustu er notandinn sítengdur við Netið. Nýtingin á hefðbundnum símalínum er möguleg þar sem ADSL-þjónustan sendir gögn á öðru tíðnisviði en rödd okkar er á.

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um ADSL meðal annars á þessum síðum:

Mynd: Analog Devices, Inc.

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

11.3.2003

Spyrjandi

Heiða Árnadóttir, f. 1985

Tilvísun

JGÞ. „Hvert er íslenska orðið yfir ADSL eða hvernig má þýða skammstöfunina?“ Vísindavefurinn, 11. mars 2003, sótt 10. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3220.

JGÞ. (2003, 11. mars). Hvert er íslenska orðið yfir ADSL eða hvernig má þýða skammstöfunina? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3220

JGÞ. „Hvert er íslenska orðið yfir ADSL eða hvernig má þýða skammstöfunina?“ Vísindavefurinn. 11. mar. 2003. Vefsíða. 10. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3220>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvert er íslenska orðið yfir ADSL eða hvernig má þýða skammstöfunina?
Skammstöfunin ADSL stendur fyrir 'asymmetric digital subscriber line' sem merkir 'ósamhverf stafræn notendalína'. Útlenda skammstöfunin er notuð óbreytt í íslensku máli.

ADSL er háhraða gagnaflutningsþjónusta sem nýtir hefðbundnar símalínur inn á Netið eða fyrirtækjanet. Með ADSL-þjónustu er notandinn sítengdur við Netið. Nýtingin á hefðbundnum símalínum er möguleg þar sem ADSL-þjónustan sendir gögn á öðru tíðnisviði en rödd okkar er á.

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um ADSL meðal annars á þessum síðum:

Mynd: Analog Devices, Inc....