Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað verða þrestir gamlir?

Skógarþrösturinn, sem heitir Turdus iliacus á latínu, verpir í Norður-Evrópu og Síberíu, og er einnig nokkuð algengur á Íslandi. Hér á landi er hann að mestu leyti farfugl og fer til vetrarheimkynna í Vestur-Evrópu. Hann er um 21 cm á lengd.

Áreiðanlegar heimildir segja til um að hámarksaldur starra sé 20 ár og glóbrystings um 13 ár. Sömu heimildir áætla að hámarksaldur skógarþrastar sé um 19 ár og verður það teljast sennileg tala.

Hægt er að lesa meira um hvar skógarþrestir og aðrir spörfuglar eiga sér náttstað á Suðurlandi á Vísindavefnum í svari eftir Jóhann Óla Hilmarsson.

Heimildir og mynd:


Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Útgáfudagur

14.3.2003

Spyrjandi

Þóra Björk Jónsdóttir

Efnisorð

Höfundur

grunnskólanemi í Varmárskóla

Tilvísun

Hrefna Jónsdóttir. „Hvað verða þrestir gamlir? “ Vísindavefurinn, 14. mars 2003. Sótt 22. janúar 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=3238.

Hrefna Jónsdóttir. (2003, 14. mars). Hvað verða þrestir gamlir? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3238

Hrefna Jónsdóttir. „Hvað verða þrestir gamlir? “ Vísindavefurinn. 14. mar. 2003. Vefsíða. 22. jan. 2020. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3238>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Steinunn Kristjánsdóttir

1965

Steinunn Kristjánsdóttir er prófessor í fornleifafræði við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Helstu rannsóknasvið hennar eru miðaldafornleifafræði, norræn fornleifafræði, kirkjusaga, klausturfornleifafræði, kynjafornleifafræði, þróun húsagerða og miðlun vísindalegrar þekkingar.