En unglingur af óvananum ei vill láta lítt gegnandi boði blíðu en bitur varð af reiði og stríðu.Aðalsteinn Eyþórsson skrifaði pistil um orðið unglingur sem finna má hér á heimasíðu Orðabókar Háskólans. Þar dró hann saman það sem helst er um orðið að segja og vísa ég lesendum þangað.
Útgáfudagur
14.3.2003
Spyrjandi
Áslaug Guðjónsdóttir
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Hvenær kemur orðið unglingur inn í málið?“ Vísindavefurinn, 14. mars 2003, sótt 3. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3240.
Guðrún Kvaran. (2003, 14. mars). Hvenær kemur orðið unglingur inn í málið? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3240
Guðrún Kvaran. „Hvenær kemur orðið unglingur inn í málið?“ Vísindavefurinn. 14. mar. 2003. Vefsíða. 3. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3240>.