En unglingur af óvananum ei vill láta lítt gegnandi boði blíðu en bitur varð af reiði og stríðu.Aðalsteinn Eyþórsson skrifaði pistil um orðið unglingur sem finna má hér á heimasíðu Orðabókar Háskólans. Þar dró hann saman það sem helst er um orðið að segja og vísa ég lesendum þangað.
Hvenær kemur orðið unglingur inn í málið?
Útgáfudagur
14.3.2003
Spyrjandi
Áslaug Guðjónsdóttir
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Hvenær kemur orðið unglingur inn í málið?“ Vísindavefurinn, 14. mars 2003. Sótt 10. júní 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=3240.
Guðrún Kvaran. (2003, 14. mars). Hvenær kemur orðið unglingur inn í málið? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3240
Guðrún Kvaran. „Hvenær kemur orðið unglingur inn í málið?“ Vísindavefurinn. 14. mar. 2003. Vefsíða. 10. jún. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3240>.