Sólin Sólin Rís 09:48 • sest 16:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:02 • Sest 03:44 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:10 • Síðdegis: 15:30 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:24 • Síðdegis: 21:51 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:48 • sest 16:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:02 • Sest 03:44 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:10 • Síðdegis: 15:30 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:24 • Síðdegis: 21:51 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru fet og tommur langar? En hvað er pund þungt?

Einar Örn Þorvaldsson

Eins og fram kemur í svari Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Hvað er danskt fet margir sentímetrar? er bresk-bandarískt tomma 2,54 cm. Þar kemur einnig fram að í feti séu tólf tommur og er það því 30,5 cm.

Pundið er um 0,45 kg. Hér er síða þar sem auðveldlega má breyta milli ýmissa eininga, til dæmis kílóa og punda.

Spyrjandi vill einnig vita hvað maður er stór og þungur á þessum mælikvarða. Undirritaður er 183 cm á hæð og 90 kg. Í fetum/tommum og pundum yrði það:
183 cm * 1 fet / 30,5 cm = 6 fet.
90 kg * 1 pund / 0,45 kg = 200 pund.
Enn um mann sem er 170 cm á hæð og 55 kg gildir:
170 cm * 1 fet / 30,5 cm = 5 fet og 17,5 cm í afgang sem gera tæpar 7 tommur. Þetta væri skrifað 5'7''.
55 kg * 1 pund / 0,45 kg = 120 pund.

Mynd: HB

Höfundur

Einar Örn Þorvaldsson

háskólanemi og fyrrverandi starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

23.4.2003

Síðast uppfært

24.5.2024

Spyrjandi

Sigrún Þórarinsdóttir, f. 1987

Efnisorð

Tilvísun

Einar Örn Þorvaldsson. „Hvað eru fet og tommur langar? En hvað er pund þungt?“ Vísindavefurinn, 23. apríl 2003, sótt 12. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3353.

Einar Örn Þorvaldsson. (2003, 23. apríl). Hvað eru fet og tommur langar? En hvað er pund þungt? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3353

Einar Örn Þorvaldsson. „Hvað eru fet og tommur langar? En hvað er pund þungt?“ Vísindavefurinn. 23. apr. 2003. Vefsíða. 12. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3353>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað eru fet og tommur langar? En hvað er pund þungt?
Eins og fram kemur í svari Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Hvað er danskt fet margir sentímetrar? er bresk-bandarískt tomma 2,54 cm. Þar kemur einnig fram að í feti séu tólf tommur og er það því 30,5 cm.

Pundið er um 0,45 kg. Hér er síða þar sem auðveldlega má breyta milli ýmissa eininga, til dæmis kílóa og punda.

Spyrjandi vill einnig vita hvað maður er stór og þungur á þessum mælikvarða. Undirritaður er 183 cm á hæð og 90 kg. Í fetum/tommum og pundum yrði það:
183 cm * 1 fet / 30,5 cm = 6 fet.
90 kg * 1 pund / 0,45 kg = 200 pund.
Enn um mann sem er 170 cm á hæð og 55 kg gildir:
170 cm * 1 fet / 30,5 cm = 5 fet og 17,5 cm í afgang sem gera tæpar 7 tommur. Þetta væri skrifað 5'7''.
55 kg * 1 pund / 0,45 kg = 120 pund.

Mynd: HB...