Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Er orðasambandið „nú til dags” danska?

Orðasambandið „nú til dags” er fengið að láni úr dönsku „nu til dags” og er ekki alveg nýtt af nálinni. Dags í dönsku er gamalt eignarfall sem stýrðist af forsetningunni til. Í íslensku þykir vandaðra mál að segja til dæmis „nú á dögum.”

Útgáfudagur

9.5.2003

Spyrjandi

Franz Gíslason

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Er orðasambandið „nú til dags” danska?“ Vísindavefurinn, 9. maí 2003. Sótt 18. júlí 2018. http://visindavefur.is/svar.php?id=3405.

Guðrún Kvaran. (2003, 9. maí). Er orðasambandið „nú til dags” danska? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3405

Guðrún Kvaran. „Er orðasambandið „nú til dags” danska?“ Vísindavefurinn. 9. maí. 2003. Vefsíða. 18. júl. 2018. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3405>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Súkkulaði

Súkkulaði er gert úr kakóbaunum sem vaxa í fræpokum á kakótrénu. Evrópubúar kynntust súkkulaði fyrst hjá frumbyggjum Mið-Ameríku sem höfðu þekkt það í þúsundir ára og neyttu þess í formi súkkulaðidrykkjar. Um miðja 19. öld tóku menn upp á því að vinna kakósmjör úr kakóbaunum og þá var fyrst hægt að framleiða súkkulaði á föstu formi eins og við þekkjum það í dag.