Sólin Sólin Rís 09:22 • sest 17:00 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:36 • Síðdegis: 19:51 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:25 • Síðdegis: 13:54 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:22 • sest 17:00 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:36 • Síðdegis: 19:51 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:25 • Síðdegis: 13:54 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað leysir upp gull og platínu?

EÖÞ

Upphafleg spurning var sem hér segir:
Eins og margir vita eru gull og platína þolgóð efni og fá leysiefni leysa þau upp, en hvaða leysiefni geta það?
Gull og platína eru bæði verðmætir málmar og sterkir og leysast ekki auðveldlega upp. Þó er eitt leysiefni sem leysir þá báða upp, kóngavatn.

Kóngavatn (lat. aqua regia) er búið til úr einum hluta saltpéturssýru (HNO3) og þremur hlutum saltsýru (HCl). Það er sagt draga nafn sitt af þeim eiginleika að geta leyst upp konung málmanna, gullið.

Auk þess að leysast upp í kóngavatni getur platína tærst ef hún kemst í snertingu við halógena, blásýrusölt, brennistein og alkalímálma.

Heimild: Vefsetrið Webelements.com

Mynd af Platínu: Institut für Geowissenschaften

Höfundur

Einar Örn Þorvaldsson

háskólanemi og fyrrverandi starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

22.5.2003

Spyrjandi

Svanur Þórðarson

Tilvísun

EÖÞ. „Hvað leysir upp gull og platínu?“ Vísindavefurinn, 22. maí 2003, sótt 4. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3442.

EÖÞ. (2003, 22. maí). Hvað leysir upp gull og platínu? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3442

EÖÞ. „Hvað leysir upp gull og platínu?“ Vísindavefurinn. 22. maí. 2003. Vefsíða. 4. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3442>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað leysir upp gull og platínu?
Upphafleg spurning var sem hér segir:

Eins og margir vita eru gull og platína þolgóð efni og fá leysiefni leysa þau upp, en hvaða leysiefni geta það?
Gull og platína eru bæði verðmætir málmar og sterkir og leysast ekki auðveldlega upp. Þó er eitt leysiefni sem leysir þá báða upp, kóngavatn.

Kóngavatn (lat. aqua regia) er búið til úr einum hluta saltpéturssýru (HNO3) og þremur hlutum saltsýru (HCl). Það er sagt draga nafn sitt af þeim eiginleika að geta leyst upp konung málmanna, gullið.

Auk þess að leysast upp í kóngavatni getur platína tærst ef hún kemst í snertingu við halógena, blásýrusölt, brennistein og alkalímálma.

Heimild: Vefsetrið Webelements.com

Mynd af Platínu: Institut für Geowissenschaften

...