Hvað hefur tvær rófur, tvo rana og fimm fætur? Fíll með varahluti!Á þessari íslensku heimasíðu má finna þennan og fleiri fílabrandara. Þetta svar er í ætt við föstudagssvör Vísindavefsins og skyldi því ekki notað sem heimild við vísindalegar rannsóknir.
Hefur einhver fíll verið með tvo rana?
Útgáfudagur
4.7.2003
Spyrjandi
Þórdís Ása Dungal, f. 1992
Tilvísun
JMH og UÁ. „Hefur einhver fíll verið með tvo rana?“ Vísindavefurinn, 4. júlí 2003, sótt 8. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3555.
JMH og UÁ. (2003, 4. júlí). Hefur einhver fíll verið með tvo rana? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3555
JMH og UÁ. „Hefur einhver fíll verið með tvo rana?“ Vísindavefurinn. 4. júl. 2003. Vefsíða. 8. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3555>.