Sólin Sólin Rís 05:26 • sest 21:28 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:24 • Sest 05:22 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:10 • Síðdegis: 18:30 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:11 • Síðdegis: 12:20 í Reykjavík

Hefur einhver fíll verið með tvo rana?

JMH og UÁ

Höfundar þessa svars fundu engar greinar, hvorki í bókum né á Netinu, þar sem getið er um fíl sem fæðst hafi með tvo rana. Engar minjar hafa fundist heldur um forsögulega fíla með tvo rana. Hér verður ekki þó fullyrt að slík vansköpun hafi aldrei komið fram í náttúrunni eða muni ekki gera það. Nóg er af dæmum um undarleg uppátæki erfðafræðinnar.

Fyrir áhugafólk um fíla með tvo rana er rétt að benda á þennan brandara:
Hvað hefur tvær rófur, tvo rana og fimm fætur?

Fíll með varahluti!

Á þessari íslensku heimasíðu má finna þennan og fleiri fílabrandara.

Þetta svar er í ætt við föstudagssvör Vísindavefsins og skyldi því ekki notað sem heimild við vísindalegar rannsóknir.

Höfundar

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Unnar Árnason

bókmenntafræðingur

Útgáfudagur

4.7.2003

Spyrjandi

Þórdís Ása Dungal, f. 1992

Tilvísun

JMH og UÁ. „Hefur einhver fíll verið með tvo rana?“ Vísindavefurinn, 4. júlí 2003. Sótt 23. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=3555.

JMH og UÁ. (2003, 4. júlí). Hefur einhver fíll verið með tvo rana? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3555

JMH og UÁ. „Hefur einhver fíll verið með tvo rana?“ Vísindavefurinn. 4. júl. 2003. Vefsíða. 23. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3555>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hefur einhver fíll verið með tvo rana?
Höfundar þessa svars fundu engar greinar, hvorki í bókum né á Netinu, þar sem getið er um fíl sem fæðst hafi með tvo rana. Engar minjar hafa fundist heldur um forsögulega fíla með tvo rana. Hér verður ekki þó fullyrt að slík vansköpun hafi aldrei komið fram í náttúrunni eða muni ekki gera það. Nóg er af dæmum um undarleg uppátæki erfðafræðinnar.

Fyrir áhugafólk um fíla með tvo rana er rétt að benda á þennan brandara:
Hvað hefur tvær rófur, tvo rana og fimm fætur?

Fíll með varahluti!

Á þessari íslensku heimasíðu má finna þennan og fleiri fílabrandara.

Þetta svar er í ætt við föstudagssvör Vísindavefsins og skyldi því ekki notað sem heimild við vísindalegar rannsóknir....