Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Ætlið þið að stækka ritstjórnina til að halda í við spurningaflóðið?

Þorsteinn Vilhjálmsson

Við erum að vinna að frekari eflingu Vísindavefsins meðal annars með því að styrkja fjárhagsgrundvöll hans, fjölga efnisflokkum og breyta útliti. Þegar fjárhagurinn styrkist munum við nota það til þess að efla starfslið og ritstjórn.

Meginmarkmið okkar er að halda úti lifandi, fræðandi og vönduðu vefsetri, þar sem alltaf er eitthvað að gerast. Nú er búið að svara 300 spurningum og það efni er fyllilega á við dágóða bók, auk þess sem miðillinn býður upp á ýmsa möguleika umfram bókina. Við vonum að þetta efni standi þegar undir sér sem slíkt, til dæmis þannig að nýir gestir geti unað sér vel.

Við höfum til dæmis ekki meiri áhyggjur af "spurningaflóðinu" en svo, að við viljum engan veginn draga úr gestum að senda okkur einlægar, vandaðar og skemmtilegar spurningar eins og við höfum yfirleitt fengið hingað til.

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

24.4.2000

Spyrjandi

Þorvaldur S. Björnsson, f. 1983

Efnisorð

Tilvísun

Þorsteinn Vilhjálmsson. „Ætlið þið að stækka ritstjórnina til að halda í við spurningaflóðið?“ Vísindavefurinn, 24. apríl 2000. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=361.

Þorsteinn Vilhjálmsson. (2000, 24. apríl). Ætlið þið að stækka ritstjórnina til að halda í við spurningaflóðið? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=361

Þorsteinn Vilhjálmsson. „Ætlið þið að stækka ritstjórnina til að halda í við spurningaflóðið?“ Vísindavefurinn. 24. apr. 2000. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=361>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Ætlið þið að stækka ritstjórnina til að halda í við spurningaflóðið?
Við erum að vinna að frekari eflingu Vísindavefsins meðal annars með því að styrkja fjárhagsgrundvöll hans, fjölga efnisflokkum og breyta útliti. Þegar fjárhagurinn styrkist munum við nota það til þess að efla starfslið og ritstjórn.

Meginmarkmið okkar er að halda úti lifandi, fræðandi og vönduðu vefsetri, þar sem alltaf er eitthvað að gerast. Nú er búið að svara 300 spurningum og það efni er fyllilega á við dágóða bók, auk þess sem miðillinn býður upp á ýmsa möguleika umfram bókina. Við vonum að þetta efni standi þegar undir sér sem slíkt, til dæmis þannig að nýir gestir geti unað sér vel.

Við höfum til dæmis ekki meiri áhyggjur af "spurningaflóðinu" en svo, að við viljum engan veginn draga úr gestum að senda okkur einlægar, vandaðar og skemmtilegar spurningar eins og við höfum yfirleitt fengið hingað til. ...