Sólin Sólin Rís 02:55 • sest 24:04 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:03 • Sest 01:31 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:37 • Síðdegis: 16:15 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:53 • Síðdegis: 22:30 í Reykjavík

Hvað er átt við þegar talað er um 'up' og 'down regulation' í sameindalíffræði?

Guðmundur Eggertsson

Í sameindalíffræðinni vísar orðið „regulation“ eða stjórnun oft til stjórnunar á framleiðslu eða virkni prótína. Það getur þó líka átt við stjórnun á framleiðslu eða virkni annarra efna eða frumuhluta.

Í þessu samhengi eru orðin „up regulation“ og „down regulation“ auðskilin. Þau vísa til aðferða til að auka eða draga úr framleiðslu eða virkni. Þau hafa mjög almenna merkingu en vísa ekki til sérstakra stjórnunaraðferða. Þessi orð eru reyndar ekki mikið notuð í sameindalíffræðinni, að minnsta kosti ekki í rituðu máli.

Höfundur

Guðmundur Eggertsson

prófessor emeritus

Útgáfudagur

7.8.2003

Spyrjandi

Jón Stefnir

Tilvísun

Guðmundur Eggertsson. „Hvað er átt við þegar talað er um 'up' og 'down regulation' í sameindalíffræði?“ Vísindavefurinn, 7. ágúst 2003. Sótt 18. júní 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=3641.

Guðmundur Eggertsson. (2003, 7. ágúst). Hvað er átt við þegar talað er um 'up' og 'down regulation' í sameindalíffræði? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3641

Guðmundur Eggertsson. „Hvað er átt við þegar talað er um 'up' og 'down regulation' í sameindalíffræði?“ Vísindavefurinn. 7. ágú. 2003. Vefsíða. 18. jún. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3641>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað er átt við þegar talað er um 'up' og 'down regulation' í sameindalíffræði?
Í sameindalíffræðinni vísar orðið „regulation“ eða stjórnun oft til stjórnunar á framleiðslu eða virkni prótína. Það getur þó líka átt við stjórnun á framleiðslu eða virkni annarra efna eða frumuhluta.

Í þessu samhengi eru orðin „up regulation“ og „down regulation“ auðskilin. Þau vísa til aðferða til að auka eða draga úr framleiðslu eða virkni. Þau hafa mjög almenna merkingu en vísa ekki til sérstakra stjórnunaraðferða. Þessi orð eru reyndar ekki mikið notuð í sameindalíffræðinni, að minnsta kosti ekki í rituðu máli....