Sólin Sólin Rís 09:19 • sest 17:03 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:08 • Síðdegis: 19:20 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:57 • Síðdegis: 13:22 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:19 • sest 17:03 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:08 • Síðdegis: 19:20 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:57 • Síðdegis: 13:22 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er satt að hundar verði blindir fái þeir sykur?

Guðbjörg Þorvarðardóttir

Hér er einnig svar við spurningunum:
  • Er venjulegt súkkulaði sem menn leggja sér til munns hættulegt hundum á einhvern hátt?
  • Geta hundar í alvöru orðið blindir ef þeir borða súkkulaði?
  • Ef dýri, til dæmis hundi, er gefið of mikið af sykri verður það þá blint?

Það er ekki alveg rétt að hundar verði blindir við það að fá sætindi. En eins og hjá mannfólkinu er ekki gott fyrir tennurnar að hundar borði mikil sætindi og eins eykst hætta á offitu. Offita og of mikil sætindi geta aukið líkur á sykursýki sem aftur getur aukið líkur á gláku en hún getur valdið skertri sjón og jafnvel blindu.

Óhóflegt sykurát hunda getur þannig leitt til blindu ef önnur skilyrði eru fyrir hendi, en hundurinn þarf að éta mikið af sætindum til þess að þetta geti gerst.

Mynd: joeshymanski.com

Höfundur

dýralæknir á Dýralæknastofu Dagfinns

Útgáfudagur

15.9.2003

Spyrjandi

Kristján Egilsson
Þorbjörn Ólafsson
Heiðrún Sigmarsdóttir
Guðmundur Andrésson

Tilvísun

Guðbjörg Þorvarðardóttir. „Er satt að hundar verði blindir fái þeir sykur?“ Vísindavefurinn, 15. september 2003, sótt 3. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3728.

Guðbjörg Þorvarðardóttir. (2003, 15. september). Er satt að hundar verði blindir fái þeir sykur? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3728

Guðbjörg Þorvarðardóttir. „Er satt að hundar verði blindir fái þeir sykur?“ Vísindavefurinn. 15. sep. 2003. Vefsíða. 3. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3728>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Er satt að hundar verði blindir fái þeir sykur?
Hér er einnig svar við spurningunum:

  • Er venjulegt súkkulaði sem menn leggja sér til munns hættulegt hundum á einhvern hátt?
  • Geta hundar í alvöru orðið blindir ef þeir borða súkkulaði?
  • Ef dýri, til dæmis hundi, er gefið of mikið af sykri verður það þá blint?

Það er ekki alveg rétt að hundar verði blindir við það að fá sætindi. En eins og hjá mannfólkinu er ekki gott fyrir tennurnar að hundar borði mikil sætindi og eins eykst hætta á offitu. Offita og of mikil sætindi geta aukið líkur á sykursýki sem aftur getur aukið líkur á gláku en hún getur valdið skertri sjón og jafnvel blindu.

Óhóflegt sykurát hunda getur þannig leitt til blindu ef önnur skilyrði eru fyrir hendi, en hundurinn þarf að éta mikið af sætindum til þess að þetta geti gerst.

Mynd: joeshymanski.com ...