Sólin Sólin Rís 03:48 • sest 23:17 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:45 • Síðdegis: 15:34 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:01 • Síðdegis: 21:55 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 03:48 • sest 23:17 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:45 • Síðdegis: 15:34 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:01 • Síðdegis: 21:55 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Ég er að gera ritgerð um múslimakonur og mig vantar að vita í hvaða bækur ég get helst sótt heimildir?

JGÞ

Á Vísindavefnum er að finna svar Kristínar Loftsdóttur við spurningunni: en það fjallar um konur og íslamstrú. Þeim sem nota svör af Vísindavefnum sem heimildir í ritgerðum, svo og annað efni af Netinu, er bent á svar Önnu Vilhjálmsdóttur og Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni: Á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafn er hægt að finna nokkrar bækur um múslimakonur. Hér fyrir neðan birtum við bókfræðiupplýsingar um þrjár þeirra auk útskýringa á innihaldi:
  • Kahf, Mohja, Western Representations of the Muslim Woman, University of Texas Press, Austin 1999. - Bók sem fjallar um það hvaða augum Vesturlandabúar líta íslamskar konur.
  • Bodman, Herbert L. og Tohidi, Nayereh (ritstj.), Women in Muslim Societies, Lynne Rienner Publishers, Boulder, Colorado 1998. - Greinasafn um konur í fjölmörgum ríkjum þar sem íslamstrú er ríkjandi.
  • Jawad, H. A., The Rights of Women in Islam, Macmillan, New York 1998. - Bók sem fjallar sérstaklega um kvenréttindi og félagslegar aðstæður kvenna í íslömskum ríkjum.
Hægt er að finna fleiri bækur með því að leita í skrám safnsins sem eru aðgengilegar á netinu undir heitinu gegnir.is.

Með því að skrá inn leitarorðin 'muslim women' er hægt að sjá allar þær bækur sem eru skráðar í gagnagrunn safnsins og innihalda efnisorðin 'múslimar' og 'konur'. Þannig leit gefur 49 leitarniðurstöður.Á íslensku er einnig til almenn bók um íslamstrú sem ætti að vera til á flestum bókasöfnum:
  • Jón Ormur Halldórsson, Islam: Saga pólitískra trúarbragða, Heimskringla, háskólaforlag Máls og menningar, Reykjavík 1993.
Hægt er að fræðast meira um íslamstrú á Vísindavefnum, meðal annars í svörum við spurningunum:

Mynd:

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

17.10.2003

Síðast uppfært

13.11.2018

Spyrjandi

Rut Vilhjálmsdóttir, f. 1984

Tilvísun

JGÞ. „Ég er að gera ritgerð um múslimakonur og mig vantar að vita í hvaða bækur ég get helst sótt heimildir?“ Vísindavefurinn, 17. október 2003, sótt 17. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3804.

JGÞ. (2003, 17. október). Ég er að gera ritgerð um múslimakonur og mig vantar að vita í hvaða bækur ég get helst sótt heimildir? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3804

JGÞ. „Ég er að gera ritgerð um múslimakonur og mig vantar að vita í hvaða bækur ég get helst sótt heimildir?“ Vísindavefurinn. 17. okt. 2003. Vefsíða. 17. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3804>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Ég er að gera ritgerð um múslimakonur og mig vantar að vita í hvaða bækur ég get helst sótt heimildir?
Á Vísindavefnum er að finna svar Kristínar Loftsdóttur við spurningunni:

en það fjallar um konur og íslamstrú. Þeim sem nota svör af Vísindavefnum sem heimildir í ritgerðum, svo og annað efni af Netinu, er bent á svar Önnu Vilhjálmsdóttur og Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni: Á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafn er hægt að finna nokkrar bækur um múslimakonur. Hér fyrir neðan birtum við bókfræðiupplýsingar um þrjár þeirra auk útskýringa á innihaldi:
  • Kahf, Mohja, Western Representations of the Muslim Woman, University of Texas Press, Austin 1999. - Bók sem fjallar um það hvaða augum Vesturlandabúar líta íslamskar konur.
  • Bodman, Herbert L. og Tohidi, Nayereh (ritstj.), Women in Muslim Societies, Lynne Rienner Publishers, Boulder, Colorado 1998. - Greinasafn um konur í fjölmörgum ríkjum þar sem íslamstrú er ríkjandi.
  • Jawad, H. A., The Rights of Women in Islam, Macmillan, New York 1998. - Bók sem fjallar sérstaklega um kvenréttindi og félagslegar aðstæður kvenna í íslömskum ríkjum.
Hægt er að finna fleiri bækur með því að leita í skrám safnsins sem eru aðgengilegar á netinu undir heitinu gegnir.is.

Með því að skrá inn leitarorðin 'muslim women' er hægt að sjá allar þær bækur sem eru skráðar í gagnagrunn safnsins og innihalda efnisorðin 'múslimar' og 'konur'. Þannig leit gefur 49 leitarniðurstöður.Á íslensku er einnig til almenn bók um íslamstrú sem ætti að vera til á flestum bókasöfnum:
  • Jón Ormur Halldórsson, Islam: Saga pólitískra trúarbragða, Heimskringla, háskólaforlag Máls og menningar, Reykjavík 1993.
Hægt er að fræðast meira um íslamstrú á Vísindavefnum, meðal annars í svörum við spurningunum:

Mynd:...