Er Tíbet land?Sjálfstjórnarhéruðin (eða fylkin) í Kína eru alls fimm:
- Guangxi Zhuangzu
- Innri-Mongólía (Nei Monggol)
- Ningxia Huizu
- Tíbet (Xizang)
- Xinjiang Uygur

Kort af Kína og stjórnunareiningum þess.
| Borgarsýslurnar fjórar eru: | 
| 
 | 
| Sýslurnar 22 eru: | ||
| 
 | 
 | 
 | 
- Íslenska alfræðiorðabókin, Örn og Örlygur, Reykjavík 1990
- Greinar á vefsetri Encyclopædia Britannica: "China", "Tibet" og "Taiwan"
- Asia Travel
- Town.Com
