Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Getið þið sýnt mér kort af sjö undrum veraldar?

Samkvæmt aldalangri hefð eru sjö undur veraldar talin vera þessi:
  • Píramídarnir í Gíza
  • Hengigarðarnir í Babýlon
  • Seifsstyttan í Olympíu
  • Artemismusterið í Efesos
  • Grafhvelfingin í Halikarnassos
  • Kólossos á Ródos
  • Vitinn í Faros við Alexandríu
Hægt er að lesa meira um þau í svörum við spurningunum:


Kort af sjö undrum veraldar. Smelltu til að skoða stærra eintak af myndinni.

Heimild:

Útgáfudagur

7.11.2003

Spyrjandi

Lars Davíð Gunnarsson, f. 1993

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Tilvísun

JGÞ. „Getið þið sýnt mér kort af sjö undrum veraldar?“ Vísindavefurinn, 7. nóvember 2003. Sótt 22. ágúst 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=3846.

JGÞ. (2003, 7. nóvember). Getið þið sýnt mér kort af sjö undrum veraldar? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3846

JGÞ. „Getið þið sýnt mér kort af sjö undrum veraldar?“ Vísindavefurinn. 7. nóv. 2003. Vefsíða. 22. ágú. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3846>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Gyða Margrét Pétursdóttir

1973

Gyða Margrét Pétursdóttir er dósent í kynjafræði við Háskóla Íslands. Gyða hefur í rannsóknum sínum leitað svara við persónulegum viðfangsefnum sem eru þá jafnframt samfélagslegs og fræðilegs eðlis.