Sólin Sólin Rís 11:04 • sest 15:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:26 • Sest 25:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:34 • Síðdegis: 24:14 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:07 • Síðdegis: 18:03 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:04 • sest 15:36 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:26 • Sest 25:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:34 • Síðdegis: 24:14 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:07 • Síðdegis: 18:03 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er langt til næstu stjörnu fyrir utan sólkerfið okkar og í hvaða sólkerfi er hún?

Elín Ásta Ólafsdóttir og Stefán Þórsson

Sú stjarna sem er næst okkar sólkerfi er fjölstirnið Alfa í Mannfáknum en hún er í 4,3 ljósára fjarlægð frá jörðu og þó undarlegt virðist færist hún á 20-25 kílómetra á sekúndu hraða í átt til okkar. Eftir 2400 ár verður fjölstirnið þess vegna komið 0,2 ljósárum nær en það eru núna, þá verður það í 4,1 ljósára fjarlægð frá jörðu.



Rauða stjarnan í miðjunni er Proxima í Mannfáknum.

Alfa í Mannfáknum sýnist með berum augum vera ein stjarna en er í rauninni þrístirni, það er þrjár stjörnur sem snúast hver um aðra. Þar sem hún er þrjár stjörnur hlýtur ein stjarna að vera næst. Núna er það appelsínuguli risinn Proxima í Mannfáknum en eftir nokkurn tíma verður Alfa A nær.

Heimildir og mynd:
  • Hurd, Dean og fleiri, Sól, tungl og stjörnur: Kennarahandbók (Þorsteinn Vilhjálmsson þýddi og staðfærði ásamt aðstoðarmönnum), Námsgagnastofnun, Reykjavík, 2001.
  • A List of the Nearest Stars


Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Höfundar

nemandi í Laugalækjarskóla

nemandi í Borgaskóla

Útgáfudagur

21.11.2003

Spyrjandi

Trausti Sæmundsson, f. 1989

Tilvísun

Elín Ásta Ólafsdóttir og Stefán Þórsson. „Hvað er langt til næstu stjörnu fyrir utan sólkerfið okkar og í hvaða sólkerfi er hún?“ Vísindavefurinn, 21. nóvember 2003, sótt 8. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3880.

Elín Ásta Ólafsdóttir og Stefán Þórsson. (2003, 21. nóvember). Hvað er langt til næstu stjörnu fyrir utan sólkerfið okkar og í hvaða sólkerfi er hún? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3880

Elín Ásta Ólafsdóttir og Stefán Þórsson. „Hvað er langt til næstu stjörnu fyrir utan sólkerfið okkar og í hvaða sólkerfi er hún?“ Vísindavefurinn. 21. nóv. 2003. Vefsíða. 8. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3880>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er langt til næstu stjörnu fyrir utan sólkerfið okkar og í hvaða sólkerfi er hún?
Sú stjarna sem er næst okkar sólkerfi er fjölstirnið Alfa í Mannfáknum en hún er í 4,3 ljósára fjarlægð frá jörðu og þó undarlegt virðist færist hún á 20-25 kílómetra á sekúndu hraða í átt til okkar. Eftir 2400 ár verður fjölstirnið þess vegna komið 0,2 ljósárum nær en það eru núna, þá verður það í 4,1 ljósára fjarlægð frá jörðu.



Rauða stjarnan í miðjunni er Proxima í Mannfáknum.

Alfa í Mannfáknum sýnist með berum augum vera ein stjarna en er í rauninni þrístirni, það er þrjár stjörnur sem snúast hver um aðra. Þar sem hún er þrjár stjörnur hlýtur ein stjarna að vera næst. Núna er það appelsínuguli risinn Proxima í Mannfáknum en eftir nokkurn tíma verður Alfa A nær.

Heimildir og mynd:
  • Hurd, Dean og fleiri, Sól, tungl og stjörnur: Kennarahandbók (Þorsteinn Vilhjálmsson þýddi og staðfærði ásamt aðstoðarmönnum), Námsgagnastofnun, Reykjavík, 2001.
  • A List of the Nearest Stars


Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna....