Sólin Sólin Rís 10:57 • sest 15:40 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:11 • Sest 19:24 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:44 • Síðdegis: 21:10 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:24 • Síðdegis: 15:10 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:57 • sest 15:40 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:11 • Sest 19:24 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:44 • Síðdegis: 21:10 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:24 • Síðdegis: 15:10 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver er stysta þekkta setning á íslensku sem hefur að geyma alla bókstafi íslenska stafrófsins?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Þrátt fyrir leit hef ég hvergi séð setningu sem talin er sú stysta með öllum íslenskum bókstöfum. Í henni þurfa að vera:
aá b d ð eé f g h ií j k l m n oó p r s t uú v x yý þ æ ö = 32 stafir.
Það er ágæt þraut fyrir samkvæmi að láta búa til slíkar setningar og alls ekki auðveld. Oftast verður líklega að nota einhverja stafi oftar en einu sinni. Í samkvæmi nokkru urðu þessar tvær setningar til:
  • Hyldýpi þjóðfélagsins vex úr kærkomnu böli í ást. (42 stafir)
  • Þá heyrði Pési djöflasöng óma úr uxakví og bæ Týs. (41 stafur)
Nú er sjálfsagt að reyna sig!

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

19.1.2004

Spyrjandi

Davíð Kristjánsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hver er stysta þekkta setning á íslensku sem hefur að geyma alla bókstafi íslenska stafrófsins?“ Vísindavefurinn, 19. janúar 2004, sótt 5. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3953.

Guðrún Kvaran. (2004, 19. janúar). Hver er stysta þekkta setning á íslensku sem hefur að geyma alla bókstafi íslenska stafrófsins? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3953

Guðrún Kvaran. „Hver er stysta þekkta setning á íslensku sem hefur að geyma alla bókstafi íslenska stafrófsins?“ Vísindavefurinn. 19. jan. 2004. Vefsíða. 5. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3953>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver er stysta þekkta setning á íslensku sem hefur að geyma alla bókstafi íslenska stafrófsins?
Þrátt fyrir leit hef ég hvergi séð setningu sem talin er sú stysta með öllum íslenskum bókstöfum. Í henni þurfa að vera:

aá b d ð eé f g h ií j k l m n oó p r s t uú v x yý þ æ ö = 32 stafir.
Það er ágæt þraut fyrir samkvæmi að láta búa til slíkar setningar og alls ekki auðveld. Oftast verður líklega að nota einhverja stafi oftar en einu sinni. Í samkvæmi nokkru urðu þessar tvær setningar til:
  • Hyldýpi þjóðfélagsins vex úr kærkomnu böli í ást. (42 stafir)
  • Þá heyrði Pési djöflasöng óma úr uxakví og bæ Týs. (41 stafur)
Nú er sjálfsagt að reyna sig!...