Sólin Sólin Rís 11:02 • sest 15:37 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:37 • Sest 23:27 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:30 • Síðdegis: 23:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:04 • Síðdegis: 17:00 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:02 • sest 15:37 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:37 • Sest 23:27 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:30 • Síðdegis: 23:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:04 • Síðdegis: 17:00 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Eru til sérstök nöfn á nóttum?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Nóttum hafa ekki verið gefin nein sérstök nöfn í íslensku. Talað er um sunnudagsnótt, mánudagsnótt, þriðjudagsnótt, o.s.frv. og er þá átt við aðfaranótt næsta dags. Sunnudagsnótt er þannig aðfaranótt mánudags.



Málverkið Stjörnubjört nótt sem Vincent van Gogh málaði í júní 1889.

Í öllum germönskum málum eiga dagarnir sín heiti en ekki næturnar og ekki er málvenjan alls staðar eins þegar ákvarðað er hvenær nótt endar og dagur hefst. Við segjum til dæmis „klukkan tvö um nóttina“ en Þjóðverjar: „zwei Uhr morgens“ (það er klukkan tvö um morguninn). Hjá þeim hefst morgunn um miðnætti.

Athugull lesandi benti okkur á að við tölum um Jónsmessunótt og við það má einnig bæta orðinu Jólanótt.

Mynd: Vincent van Gogh

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

22.1.2004

Spyrjandi

Dóróthea Lárusdóttir

Efnisorð

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Eru til sérstök nöfn á nóttum?“ Vísindavefurinn, 22. janúar 2004, sótt 7. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3964.

Guðrún Kvaran. (2004, 22. janúar). Eru til sérstök nöfn á nóttum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3964

Guðrún Kvaran. „Eru til sérstök nöfn á nóttum?“ Vísindavefurinn. 22. jan. 2004. Vefsíða. 7. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3964>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Eru til sérstök nöfn á nóttum?
Nóttum hafa ekki verið gefin nein sérstök nöfn í íslensku. Talað er um sunnudagsnótt, mánudagsnótt, þriðjudagsnótt, o.s.frv. og er þá átt við aðfaranótt næsta dags. Sunnudagsnótt er þannig aðfaranótt mánudags.



Málverkið Stjörnubjört nótt sem Vincent van Gogh málaði í júní 1889.

Í öllum germönskum málum eiga dagarnir sín heiti en ekki næturnar og ekki er málvenjan alls staðar eins þegar ákvarðað er hvenær nótt endar og dagur hefst. Við segjum til dæmis „klukkan tvö um nóttina“ en Þjóðverjar: „zwei Uhr morgens“ (það er klukkan tvö um morguninn). Hjá þeim hefst morgunn um miðnætti.

Athugull lesandi benti okkur á að við tölum um Jónsmessunótt og við það má einnig bæta orðinu Jólanótt.

Mynd: Vincent van Gogh...