Sólin Sólin Rís 03:57 • sest 23:09 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:34 • Síðdegis: 17:59 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:41 • Síðdegis: 24:19 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 03:57 • sest 23:09 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:34 • Síðdegis: 17:59 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:41 • Síðdegis: 24:19 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er liðmús?

Þuríður Þorbjarnardóttir

Liðmús (e. joint mouse) er aðskotahlutur í liðholi, einkum í hné eða olnboga. Oftast er um að ræða brjósk- eða beinörðu sem hefur losnað við sköddun á liðnum, til dæmis við slys eða vegna slitgigtar. Lesa má um slitgigt í svari Magnúsar Jóhannssonar við spurningunni: Hvað er slitgigt?

Liðmús veldur því oft að liðurinn læsist og hreyfing orsakar sársauka. Einnig getur fylgt bólga og brak í liðnum. Liðmús er yfirleitt fjarlægð með skurðaðgerð.

Heimildir og mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

9.2.2004

Spyrjandi

Ólavía Vilhjálmsdóttir

Tilvísun

Þuríður Þorbjarnardóttir. „Hvað er liðmús?“ Vísindavefurinn, 9. febrúar 2004, sótt 20. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3992.

Þuríður Þorbjarnardóttir. (2004, 9. febrúar). Hvað er liðmús? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3992

Þuríður Þorbjarnardóttir. „Hvað er liðmús?“ Vísindavefurinn. 9. feb. 2004. Vefsíða. 20. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3992>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er liðmús?
Liðmús (e. joint mouse) er aðskotahlutur í liðholi, einkum í hné eða olnboga. Oftast er um að ræða brjósk- eða beinörðu sem hefur losnað við sköddun á liðnum, til dæmis við slys eða vegna slitgigtar. Lesa má um slitgigt í svari Magnúsar Jóhannssonar við spurningunni: Hvað er slitgigt?

Liðmús veldur því oft að liðurinn læsist og hreyfing orsakar sársauka. Einnig getur fylgt bólga og brak í liðnum. Liðmús er yfirleitt fjarlægð með skurðaðgerð.

Heimildir og mynd: ...