Við burð er kálfurinn tveir og hálfur metri á lengd og vegur um 200 kg. Kálfarnir eru á spena í allt að eitt ár. Heimild og mynd: Killer Whale Information
Hver er meðgöngutími háhyrninga?
Við burð er kálfurinn tveir og hálfur metri á lengd og vegur um 200 kg. Kálfarnir eru á spena í allt að eitt ár. Heimild og mynd: Killer Whale Information
Útgáfudagur
10.2.2004
Spyrjandi
Steinunn Þórarinsdóttir, f. 1992
Tilvísun
JMH. „Hver er meðgöngutími háhyrninga?“ Vísindavefurinn, 10. febrúar 2004, sótt 4. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3995.
JMH. (2004, 10. febrúar). Hver er meðgöngutími háhyrninga? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3995
JMH. „Hver er meðgöngutími háhyrninga?“ Vísindavefurinn. 10. feb. 2004. Vefsíða. 4. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3995>.