Sólin Sólin Rís 05:36 • sest 21:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:44 • Sest 05:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:37 • Síðdegis: 17:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:57 • Síðdegis: 23:09 í Reykjavík

Hefur nýgengi eitlakrabbameins aukist á undanförnum árum?

Laufey Tryggvadóttir

Upphaflega hljóðaði spurningin svona:
Hefur nýgengi eitlakrabbameins (Hodgkins) aukist á undanförnum árum? Eru einhverjar rannsóknir til um áhættuhópa?

Hodgkins-sjúkdómur, sem er krabbamein í eitilfrumum, er ekki meðal þeirra meina sem eru í 15 efstu sætum hvað varðar árlegt nýgengi á Íslandi.

Um hann gildir eins og um aðra fátíða sjúkdóma að sjá má miklar tilviljanasveiflur milli ára, jafnvel þótt skoðuð séu fimm ára tímabil. Sjúkdómstilfellum virðist ekki vera að fjölga.

Orsakir sjúkdómsins eru ekki vel þekktar, en erlendar rannsóknir benda þó til þess að einhver tengsl séu milli hans og smits af völdum örvera (veira eða baktería).

Höfundur

Laufey Tryggvadóttir

faraldsfræðingur, framkvæmdastjóri Krabbameinsskrár Krabbameinsfélags Íslands

Útgáfudagur

19.2.2004

Spyrjandi

Gunnar Sæmundsson

Tilvísun

Laufey Tryggvadóttir. „Hefur nýgengi eitlakrabbameins aukist á undanförnum árum?“ Vísindavefurinn, 19. febrúar 2004. Sótt 20. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4009.

Laufey Tryggvadóttir. (2004, 19. febrúar). Hefur nýgengi eitlakrabbameins aukist á undanförnum árum? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4009

Laufey Tryggvadóttir. „Hefur nýgengi eitlakrabbameins aukist á undanförnum árum?“ Vísindavefurinn. 19. feb. 2004. Vefsíða. 20. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4009>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hefur nýgengi eitlakrabbameins aukist á undanförnum árum?
Upphaflega hljóðaði spurningin svona:

Hefur nýgengi eitlakrabbameins (Hodgkins) aukist á undanförnum árum? Eru einhverjar rannsóknir til um áhættuhópa?

Hodgkins-sjúkdómur, sem er krabbamein í eitilfrumum, er ekki meðal þeirra meina sem eru í 15 efstu sætum hvað varðar árlegt nýgengi á Íslandi.

Um hann gildir eins og um aðra fátíða sjúkdóma að sjá má miklar tilviljanasveiflur milli ára, jafnvel þótt skoðuð séu fimm ára tímabil. Sjúkdómstilfellum virðist ekki vera að fjölga.

Orsakir sjúkdómsins eru ekki vel þekktar, en erlendar rannsóknir benda þó til þess að einhver tengsl séu milli hans og smits af völdum örvera (veira eða baktería). ...