Sólin Sólin Rís 04:48 • sest 22:17 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 24:07 • Sest 22:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:30 • Síðdegis: 16:53 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:35 • Síðdegis: 23:14 í Reykjavík

Mig langar að vita hversu fjölmennir maóríar á Nýja-Sjálandi eru í dag?

JGÞ

Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Mig langar að vita hversu fjölmennir maóríar á Nýja-Sjálandi eru í dag? Mér er alveg fyrirmunað að finna nokkuð um það á netinu. Ég hef ekki tíma til að bíða eftir svari á vefnum svo ef þið getið svarað því strax þá væri það frábært. Þið vitið svo mikið!
Samkvæmt manntali Nýja-Sjálands árið 2001 voru maóríar alls 526.281 talsins, en það er um 14,7% af mannfjölda landsins. Einn af hverjum fjórum í þessum hópi talar tungu maórímanna.

Rúmlega 600.000 í viðbót töldu sig vera af maóríaættum. Frá árinu 1991 hefur maóríum fjölgað um 21%.

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

25.3.2004

Spyrjandi

Haukur Logi Jóhannsson

Tilvísun

JGÞ. „Mig langar að vita hversu fjölmennir maóríar á Nýja-Sjálandi eru í dag?“ Vísindavefurinn, 25. mars 2004. Sótt 5. ágúst 2021. http://visindavefur.is/svar.php?id=4099.

JGÞ. (2004, 25. mars). Mig langar að vita hversu fjölmennir maóríar á Nýja-Sjálandi eru í dag? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4099

JGÞ. „Mig langar að vita hversu fjölmennir maóríar á Nýja-Sjálandi eru í dag?“ Vísindavefurinn. 25. mar. 2004. Vefsíða. 5. ágú. 2021. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4099>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Mig langar að vita hversu fjölmennir maóríar á Nýja-Sjálandi eru í dag?
Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:

Mig langar að vita hversu fjölmennir maóríar á Nýja-Sjálandi eru í dag? Mér er alveg fyrirmunað að finna nokkuð um það á netinu. Ég hef ekki tíma til að bíða eftir svari á vefnum svo ef þið getið svarað því strax þá væri það frábært. Þið vitið svo mikið!
Samkvæmt manntali Nýja-Sjálands árið 2001 voru maóríar alls 526.281 talsins, en það er um 14,7% af mannfjölda landsins. Einn af hverjum fjórum í þessum hópi talar tungu maórímanna.

Rúmlega 600.000 í viðbót töldu sig vera af maóríaættum. Frá árinu 1991 hefur maóríum fjölgað um 21%....