Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig fer vindurinn af stað?

Í þessu svari Haraldar Ólafssonar kemur meðal annars fram:
Ef loftþrýstingur er breytilegur frá einum stað til annars verður vindur.

[...]

Vindur sem orsakast af þrýstimun sem spannar stórt svæði (meira en 100 km eða þar um bil) streymir ekki rakleitt frá háþrýstisvæði að lágþrýstisvæði. [...] Þess í stað blæs vindurinn umhverfis lágþrýstisvæði á norðurhveli jarðar rangsælis en réttsælis á suðurhveli. Koma þar til sögunnar áhrif snúnings jarðar sem leiða til svokallaðs svigkrafts sem á erlendum málum er kenndur við Coriolis. Svigkraftur jarðar leitast við að sveigja loftið til hægri á norðurhveli, en til vinstri á suðurhveli.
Áhugasömum er bent á að lesa svarið til hlítar.

Útgáfudagur

31.3.2004

Spyrjandi

Guðrún Guðmundsdóttir

Efnisorð

Höfundur

háskólanemi og starfsmaður Vísindavefsins

Tilvísun

EÖÞ. „Hvernig fer vindurinn af stað?“ Vísindavefurinn, 31. mars 2004. Sótt 16. desember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=4114.

EÖÞ. (2004, 31. mars). Hvernig fer vindurinn af stað? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4114

EÖÞ. „Hvernig fer vindurinn af stað?“ Vísindavefurinn. 31. mar. 2004. Vefsíða. 16. des. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4114>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Isabel Barrio

1983

Isabel Barrio er dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands. Rannsóknir hennar hafa beinst að grasbítum og áhrifum þeirra á vistkerfin sem þau búa í.