Grenndar-ofurþyrpingin er einungis ein ofurþyrping meðal margra svipaðra ofurþyrpinga í alheiminum. Meðalfjarlægðin milli vetrarbrauta innan lítilla þyrpinga eins og Grenndarhópsins er ef til vill 5 milljón ljósár og fjöldi vetrarbrauta í alheiminum er um hundrað þúsund milljónir. Í hverri vetrarbraut er líklega að finna um 100 milljarða stjarna. Fjarlægðin út að endimörkum hins sýnilega alheims er um 15 milljarðar ljósára.Áhugasömum er bent á ofangreint svar, auk annarra svara sem finna má með leitarvélinni okkar.
Hvað eru til margar vetrarbrautir?
Útgáfudagur
31.3.2004
Spyrjandi
Særún Rafnsdóttir
Tilvísun
EÖÞ. „Hvað eru til margar vetrarbrautir?“ Vísindavefurinn, 31. mars 2004, sótt 10. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4117.
EÖÞ. (2004, 31. mars). Hvað eru til margar vetrarbrautir? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4117
EÖÞ. „Hvað eru til margar vetrarbrautir?“ Vísindavefurinn. 31. mar. 2004. Vefsíða. 10. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4117>.