Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru til margar vetrarbrautir?

Í afar áhugaverðu svari við spurningunni Er alheimurinn bara eitt sólkerfi eða út um allt? segir Sævar Helgi Bragason meðal annars:
Grenndar-ofurþyrpingin er einungis ein ofurþyrping meðal margra svipaðra ofurþyrpinga í alheiminum. Meðalfjarlægðin milli vetrarbrauta innan lítilla þyrpinga eins og Grenndarhópsins er ef til vill 5 milljón ljósár og fjöldi vetrarbrauta í alheiminum er um hundrað þúsund milljónir. Í hverri vetrarbraut er líklega að finna um 100 milljarða stjarna. Fjarlægðin út að endimörkum hins sýnilega alheims er um 15 milljarðar ljósára.
Áhugasömum er bent á ofangreint svar, auk annarra svara sem finna má með leitarvélinni okkar.

Útgáfudagur

31.3.2004

Spyrjandi

Særún Rafnsdóttir

Efnisorð

Höfundur

háskólanemi og starfsmaður Vísindavefsins

Tilvísun

EÖÞ. „Hvað eru til margar vetrarbrautir?“ Vísindavefurinn, 31. mars 2004. Sótt 18. janúar 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=4117.

EÖÞ. (2004, 31. mars). Hvað eru til margar vetrarbrautir? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4117

EÖÞ. „Hvað eru til margar vetrarbrautir?“ Vísindavefurinn. 31. mar. 2004. Vefsíða. 18. jan. 2020. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4117>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Áslaug Helgadóttir

1953

Áslaug Helgadóttir er prófessor emeritus í jarðrækt og plöntukynbótum við Landbúnaðarháskóla Íslands. Meginviðfangsefni Áslaugar hafa verið ræktun og kynbætur fóðurjurta fyrir íslenskan landbúnað.