
Quenya er einnig nefnt háálfamál eða Eldarin og það er orðið frekar sjaldgæft á þeim tíma sem Hringadróttinssaga gerist. Sindarin er einnig nefnt gráálfamál og það er yngra en Quenya. Heimildir og mynd:
- Er til svokallað álfamál? eftir Ármann Jakobsson.
- The Lord of the Rings
Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.