Sólin Sólin Rís 05:36 • sest 21:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:44 • Sest 05:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:37 • Síðdegis: 17:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:57 • Síðdegis: 23:09 í Reykjavík

Hvað getið þið sagt mér um eldjallið Vesúvíus?

Trausti Geir Jónasson

Eldfallið Vesúvíus rís fyrir ofan Napólíflóann. Það er 1.280 m hátt og er hugsanlega um 200.000 ára gamalt. Eitt þekktasta gos í fjallinu varð árið 79 e. Krist. Þá eyðilögðust borginar Pompei, Stabiae og Herculaneun. Um 2.000 manns létust í því gosi, þeirra á meðal fjölfræðingurinn Pliníus eldri (23-79 e. Krist.)



Loftmynd af Vesúvíusi.

Staðfest gos í fjallinu eftir það og fram til ársins 1631 hafa verið árin 203, 472, 512, 787, 968, 991, 999, 1007, 1036 og 1631. Eftir 1631 hefur eldvirknin í fjallinu verið nokkuð sífelld. Á milli þess sem fjallið gýs með nokkuð reglulegu millibili liggur það í dvala.

Vísindalegar rannsóknir á gosvirkni Vesúvíusar hófust á 18. öld. Rannsóknastöð var reist á fjallinu árið 1845. Á síðustu öld hafa margar fleiri stöðvar verið reistar til að fylgjast með fjallinu.

Heimildir og mynd:


Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Höfundur

nemandi í Grundaskóla

Útgáfudagur

15.4.2004

Spyrjandi

Jón Jónson, f. 1987

Tilvísun

Trausti Geir Jónasson. „Hvað getið þið sagt mér um eldjallið Vesúvíus?“ Vísindavefurinn, 15. apríl 2004. Sótt 20. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4141.

Trausti Geir Jónasson. (2004, 15. apríl). Hvað getið þið sagt mér um eldjallið Vesúvíus? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4141

Trausti Geir Jónasson. „Hvað getið þið sagt mér um eldjallið Vesúvíus?“ Vísindavefurinn. 15. apr. 2004. Vefsíða. 20. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4141>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað getið þið sagt mér um eldjallið Vesúvíus?
Eldfallið Vesúvíus rís fyrir ofan Napólíflóann. Það er 1.280 m hátt og er hugsanlega um 200.000 ára gamalt. Eitt þekktasta gos í fjallinu varð árið 79 e. Krist. Þá eyðilögðust borginar Pompei, Stabiae og Herculaneun. Um 2.000 manns létust í því gosi, þeirra á meðal fjölfræðingurinn Pliníus eldri (23-79 e. Krist.)



Loftmynd af Vesúvíusi.

Staðfest gos í fjallinu eftir það og fram til ársins 1631 hafa verið árin 203, 472, 512, 787, 968, 991, 999, 1007, 1036 og 1631. Eftir 1631 hefur eldvirknin í fjallinu verið nokkuð sífelld. Á milli þess sem fjallið gýs með nokkuð reglulegu millibili liggur það í dvala.

Vísindalegar rannsóknir á gosvirkni Vesúvíusar hófust á 18. öld. Rannsóknastöð var reist á fjallinu árið 1845. Á síðustu öld hafa margar fleiri stöðvar verið reistar til að fylgjast með fjallinu.

Heimildir og mynd:


Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna....