Sólin Sólin Rís 10:52 • sest 15:43 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:21 • Sest 14:40 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:54 • Síðdegis: 20:14 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:43 • Síðdegis: 14:13 í Reykjavík

Hvað eru margar loðnur í tonni?

JMH

Loðna eru venjulega um 12-20 grömm á þyngd. Í einu tonni eru því sennilega á bilinu 50 þúsund til rúmlega 83 þúsund loðnur.

Ef við höldum áfram að leika okkur að tölum þá má geta þess að á árinu 2002 veiddu Íslendingar alls 1.083.119 tonn af loðnu. Miðað við fjölda einstaklinga í tonni má því gera ráð fyrir að Íslendingar hafi veitt eitthvað á bilinu rúmlega 50 til um 90 miljarða loðna árið 2002!

Á heimasíðu Hafrannsóknastofnunarinnar má finna frekari fróðleik um loðnuna og aðra nytjafiska.

Mynd: Íslenska umboðssalan

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

23.4.2004

Spyrjandi

Árni Thor

Efnisorð

Tilvísun

JMH. „Hvað eru margar loðnur í tonni?“ Vísindavefurinn, 23. apríl 2004. Sótt 3. desember 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=4162.

JMH. (2004, 23. apríl). Hvað eru margar loðnur í tonni? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4162

JMH. „Hvað eru margar loðnur í tonni?“ Vísindavefurinn. 23. apr. 2004. Vefsíða. 3. des. 2020. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4162>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað eru margar loðnur í tonni?
Loðna eru venjulega um 12-20 grömm á þyngd. Í einu tonni eru því sennilega á bilinu 50 þúsund til rúmlega 83 þúsund loðnur.

Ef við höldum áfram að leika okkur að tölum þá má geta þess að á árinu 2002 veiddu Íslendingar alls 1.083.119 tonn af loðnu. Miðað við fjölda einstaklinga í tonni má því gera ráð fyrir að Íslendingar hafi veitt eitthvað á bilinu rúmlega 50 til um 90 miljarða loðna árið 2002!

Á heimasíðu Hafrannsóknastofnunarinnar má finna frekari fróðleik um loðnuna og aðra nytjafiska.

Mynd: Íslenska umboðssalan...