Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er Hóp djúpt?

Hópið telst sjötta stærsta vatn landsins, tæplega 30 ferkílómetrar að flatarmáli. Mesta dýpt þess er 8,5 m.

Heimild: Íslenska alfræðiorðabókin, Örn og Örlygur, Reykjavík 1990.

Útgáfudagur

28.4.2004

Spyrjandi

Svandís Einarsdóttir

Efnisorð

Höfundur

háskólanemi og starfsmaður Vísindavefsins

Tilvísun

EÖÞ. „Hvað er Hóp djúpt?“ Vísindavefurinn, 28. apríl 2004. Sótt 20. október 2018. http://visindavefur.is/svar.php?id=4178.

EÖÞ. (2004, 28. apríl). Hvað er Hóp djúpt? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4178

EÖÞ. „Hvað er Hóp djúpt?“ Vísindavefurinn. 28. apr. 2004. Vefsíða. 20. okt. 2018. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4178>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Þorsteinn Helgason

1946

Þorsteinn Helgason er dósent emeritus í sagnfræði og sögukennslu við Menntavísindasvið HÍ. Rannsóknir hans hafa beinst að kennslufræði sögu, námsgagnagerð), gagnrýninni hugsun í kennslu, minningafræði og munnlegri sögu. Viðamestu verkefnin hafa fjallað um Tyrkjaránið á Íslandi 1627.