Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Eru einhverjar mælingar í tengslum við eldfjöll, það er hvenær líklegt er að þau gjósi næst?

Jarðvísindamenn stunda margir mælingar á eldvirkni eldfjalla. Um slíkar rannsóknir má meðal annars lesa í svari Sigurðar Steinþórssonar við spurningunni Er eldvirkni á Íslandi sveiflukennd?.

Þar kemur til dæmis fram að tíðni eldgosi er háð rúmmáli þeirra. Lítil gosa koma á 1-10 ára fresti en stórgos á 100-1000 ára fresti.

Útgáfudagur

28.4.2004

Spyrjandi

Heimir Pálsson, f. 1993

Efnisorð

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Tilvísun

JGÞ. „Eru einhverjar mælingar í tengslum við eldfjöll, það er hvenær líklegt er að þau gjósi næst?“ Vísindavefurinn, 28. apríl 2004. Sótt 25. maí 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=4184.

JGÞ. (2004, 28. apríl). Eru einhverjar mælingar í tengslum við eldfjöll, það er hvenær líklegt er að þau gjósi næst? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4184

JGÞ. „Eru einhverjar mælingar í tengslum við eldfjöll, það er hvenær líklegt er að þau gjósi næst?“ Vísindavefurinn. 28. apr. 2004. Vefsíða. 25. maí. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4184>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Hilmar Malmquist

1957

Hilmar J. Malmquist er líffræðingur og forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands. Auk starfa að náttúruvernd og umhverfismálum og miðlun náttúrufræða með kennslu, sýningahaldi og útgáfu, hefur Hilmar einkum sinnt rannsóknum í vatnavistfræði.