Sólin Sólin Rís 10:54 • sest 16:21 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 12:28 • Sest 19:23 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:53 • Síðdegis: 20:13 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:35 • Síðdegis: 14:12 í Reykjavík

Er hægt að kafa undir Ísland eða er það fast á jarðskorpunni?

JGÞ

Samkvæmt skilningi jarðfræðinnar er Ísland svonefndur heitur reitur. Slíkir reitir myndast þar sem möttulstrókar rísa úr iðrum jarðar, sumir þeirra ná allt niður að mörkum jarðkjarna á 2.900 km dýpi.

Undir Íslandi er möttulstrókur sem er um 200 km í þvermál og nær líklega alveg niður að mörkum möttuls og kjarna. Af þessu leiðir að það er alls ekki hægt að kafa undir Ísland, og það sama gildir um önnur lönd og eyjar.

Um heiti reiti og möttulstróka er hægt að lesa meira í svari við spurningunni:

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

7.5.2004

Spyrjandi

Birgitta Ólafsdóttir

Tilvísun

JGÞ. „Er hægt að kafa undir Ísland eða er það fast á jarðskorpunni?“ Vísindavefurinn, 7. maí 2004. Sótt 15. janúar 2021. http://visindavefur.is/svar.php?id=4243.

JGÞ. (2004, 7. maí). Er hægt að kafa undir Ísland eða er það fast á jarðskorpunni? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4243

JGÞ. „Er hægt að kafa undir Ísland eða er það fast á jarðskorpunni?“ Vísindavefurinn. 7. maí. 2004. Vefsíða. 15. jan. 2021. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4243>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Er hægt að kafa undir Ísland eða er það fast á jarðskorpunni?
Samkvæmt skilningi jarðfræðinnar er Ísland svonefndur heitur reitur. Slíkir reitir myndast þar sem möttulstrókar rísa úr iðrum jarðar, sumir þeirra ná allt niður að mörkum jarðkjarna á 2.900 km dýpi.

Undir Íslandi er möttulstrókur sem er um 200 km í þvermál og nær líklega alveg niður að mörkum möttuls og kjarna. Af þessu leiðir að það er alls ekki hægt að kafa undir Ísland, og það sama gildir um önnur lönd og eyjar.

Um heiti reiti og möttulstróka er hægt að lesa meira í svari við spurningunni:...