Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 04:20 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:56 • Sest 14:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:51 • Síðdegis: 23:16 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:39 • Síðdegis: 16:58 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju er gras og laufblöð græn og maís gulur?

EÖÞ

Við sjáum liti þegar efni eða yfirborð draga í sig ákveðnar bylgjulengdir af sólarljósinu, sem samsett er úr öllu litrófinu. Þannig endurvarpast aðeins ljósbylgjur með ákveðna bylgjulengd og við sjáum liti. Grasið og laufblöðin drekka í sig allt ljós nema það sem fellur undir græna hluta litrófsins og þess vegna eru þau græn. Sama á við um maísinn, nema hann gleypir í sig alla hluta litfrófsins nema þann gula.

Þeir sem vilja kynna sér efnið nánar er hvattir til að lesa eftirfarandi svör:

Höfundur

Einar Örn Þorvaldsson

háskólanemi og fyrrverandi starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

27.5.2004

Spyrjandi

Hróar Sigurðarson, Sigfríður Pálmarsdóttir
og Erna Pálsdóttir

Efnisorð

Tilvísun

EÖÞ. „Af hverju er gras og laufblöð græn og maís gulur?“ Vísindavefurinn, 27. maí 2004, sótt 27. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4289.

EÖÞ. (2004, 27. maí). Af hverju er gras og laufblöð græn og maís gulur? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4289

EÖÞ. „Af hverju er gras og laufblöð græn og maís gulur?“ Vísindavefurinn. 27. maí. 2004. Vefsíða. 27. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4289>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Af hverju er gras og laufblöð græn og maís gulur?
Við sjáum liti þegar efni eða yfirborð draga í sig ákveðnar bylgjulengdir af sólarljósinu, sem samsett er úr öllu litrófinu. Þannig endurvarpast aðeins ljósbylgjur með ákveðna bylgjulengd og við sjáum liti. Grasið og laufblöðin drekka í sig allt ljós nema það sem fellur undir græna hluta litrófsins og þess vegna eru þau græn. Sama á við um maísinn, nema hann gleypir í sig alla hluta litfrófsins nema þann gula.

Þeir sem vilja kynna sér efnið nánar er hvattir til að lesa eftirfarandi svör:...