Aftur á móti er hægt að nota sagnarsambandið vofa yfir og lýsingarháttinn yfirvofandi um stríð, eldgos, verkföll og annað í þá veru. Þannig er hægt að segja: „Ljóst er að verkföll eru yfirvofandi verði ekki samið“ eða „Ljóst er að verkföll vofa yfir verði ekki samið.“
Aftur á móti er hægt að nota sagnarsambandið vofa yfir og lýsingarháttinn yfirvofandi um stríð, eldgos, verkföll og annað í þá veru. Þannig er hægt að segja: „Ljóst er að verkföll eru yfirvofandi verði ekki samið“ eða „Ljóst er að verkföll vofa yfir verði ekki samið.“
Útgáfudagur
14.6.2004
Spyrjandi
Sif Ragnhildardóttir
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Felst neikvæð merking í því „að eitthvað sé yfirvofandi“?“ Vísindavefurinn, 14. júní 2004, sótt 17. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4348.
Guðrún Kvaran. (2004, 14. júní). Felst neikvæð merking í því „að eitthvað sé yfirvofandi“? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4348
Guðrún Kvaran. „Felst neikvæð merking í því „að eitthvað sé yfirvofandi“?“ Vísindavefurinn. 14. jún. 2004. Vefsíða. 17. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4348>.