Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Hver er lífmassi mýsins við Mývatn?

Gísli Már Gíslason

Lífmassi rykmýs og bitmýs er breytilegur í Mývatni og Laxá. Þéttleiki rykmýs í Mývatni getur orðið allt að 100.000 einstaklingar á fermetra, eða yfir eitt kílógramm votvigt á fermetra (um það bil 200 g þurrvigt á fermetra).

Mývatn er 39 ferkílómetrar á stærð eða 39 milljón fermetrar. Alls gætu því verið 39 x 1011 mýflugur við Mývatn og lífmassi þeirra væri um 39 milljónir kg votvigt eða um 7 milljónir og 800.000 kg þurrvigt.



Í Laxá getur þéttleiki bitmýslirfa orðið allt að 1 milljón á fermetra, og framleiðsla bitmýs af hverjum fermetra (það er myndun vefja eða massa) um 900 g þurrvigt (5 kg votvigt).

Mynd: Mats: Íslandsmyndasafn © Mats Wibe Lund

Höfundur

Gísli Már Gíslason

prófessor emeritus í líffræði við HÍ

Útgáfudagur

6.7.2004

Spyrjandi

Sigurður Sigurðsson

Tilvísun

Gísli Már Gíslason. „Hver er lífmassi mýsins við Mývatn?“ Vísindavefurinn, 6. júlí 2004. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4389.

Gísli Már Gíslason. (2004, 6. júlí). Hver er lífmassi mýsins við Mývatn? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4389

Gísli Már Gíslason. „Hver er lífmassi mýsins við Mývatn?“ Vísindavefurinn. 6. júl. 2004. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4389>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver er lífmassi mýsins við Mývatn?
Lífmassi rykmýs og bitmýs er breytilegur í Mývatni og Laxá. Þéttleiki rykmýs í Mývatni getur orðið allt að 100.000 einstaklingar á fermetra, eða yfir eitt kílógramm votvigt á fermetra (um það bil 200 g þurrvigt á fermetra).

Mývatn er 39 ferkílómetrar á stærð eða 39 milljón fermetrar. Alls gætu því verið 39 x 1011 mýflugur við Mývatn og lífmassi þeirra væri um 39 milljónir kg votvigt eða um 7 milljónir og 800.000 kg þurrvigt.



Í Laxá getur þéttleiki bitmýslirfa orðið allt að 1 milljón á fermetra, og framleiðsla bitmýs af hverjum fermetra (það er myndun vefja eða massa) um 900 g þurrvigt (5 kg votvigt).

Mynd: Mats: Íslandsmyndasafn © Mats Wibe Lund...