Á hverju ári gildna bolur og greinar með því að bæta á sig einum árhring. Árhringur er lag af viði sem vex rétt innan við börkinn en utan við viðinn sem myndaðist árið áður. Eftir því sem árin líða bætast fleiri árhringir við. Bolurinn vex því utan um innsta hluta greinanna sem sekkur þannig inn í bolviðinn. Þegar borðviður er flettur úr trjám er yfirleitt sagað langsum eftir bolnum og um leið þvert á kvistina sem urðu innlyksa og verða þá sýnilegir. Mynd: Thomasson Lumber Company
Hvernig myndast kvistir í trjám?
Á hverju ári gildna bolur og greinar með því að bæta á sig einum árhring. Árhringur er lag af viði sem vex rétt innan við börkinn en utan við viðinn sem myndaðist árið áður. Eftir því sem árin líða bætast fleiri árhringir við. Bolurinn vex því utan um innsta hluta greinanna sem sekkur þannig inn í bolviðinn. Þegar borðviður er flettur úr trjám er yfirleitt sagað langsum eftir bolnum og um leið þvert á kvistina sem urðu innlyksa og verða þá sýnilegir. Mynd: Thomasson Lumber Company
Útgáfudagur
8.7.2004
Spyrjandi
Arnar Birgisson, f. 1987
Tilvísun
Þröstur Eysteinsson. „Hvernig myndast kvistir í trjám?“ Vísindavefurinn, 8. júlí 2004, sótt 4. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4399.
Þröstur Eysteinsson. (2004, 8. júlí). Hvernig myndast kvistir í trjám? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4399
Þröstur Eysteinsson. „Hvernig myndast kvistir í trjám?“ Vísindavefurinn. 8. júl. 2004. Vefsíða. 4. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4399>.