Sólin Sólin Rís 03:48 • sest 23:17 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:45 • Síðdegis: 15:34 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:01 • Síðdegis: 21:55 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 03:48 • sest 23:17 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:45 • Síðdegis: 15:34 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:01 • Síðdegis: 21:55 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaða arnartegund er stærst?

JMH

Stærstur allra arna er stellars-örninn (Haliaeetus pelagicus, e. Steller's sea-eagle) sem stundum hefur verið kallaður risaörninn. Stærstu kvenfuglarnir vega um 9 kg en karlarnir eru nokkuð minni eins og tíðkast meðal ránfugla, eða um 6 kg. Vænghaf fuglanna er á bilinu 220-250 cm.Stellars-ernir finnast aðeins í Austur-Asíu og eru heimkynni þeirra meðfram Kyrrahafsströnd Rússlands við Beringshaf og Okhotskhaf, þar með talið við Kamtsjatkaskaga og norðurhluta Shakalíneyju. Varpsvæði þeirra nær einnig inn í landið á þessu svæði og þá meðfram ám og við vötn. Deilitegund sem bar nafnið Haliaeetus pelagcius niger lifði í Norður-Kóreu en er sennilega útdauð.

Stellars-ernir voru lengi í útrýmingarhættu, en víðtækar friðunaraðgerðir hafa komið þeim úr bráðri hættu. Stofnstærðin telst nú vera nærri 4.200 varppör.

Mynd: Hompage of Robert - Birds of Prey

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

30.7.2004

Spyrjandi

Sigurður Þorsteinsson, f. 1995

Efnisorð

Tilvísun

JMH. „Hvaða arnartegund er stærst?“ Vísindavefurinn, 30. júlí 2004, sótt 17. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4433.

JMH. (2004, 30. júlí). Hvaða arnartegund er stærst? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4433

JMH. „Hvaða arnartegund er stærst?“ Vísindavefurinn. 30. júl. 2004. Vefsíða. 17. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4433>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaða arnartegund er stærst?
Stærstur allra arna er stellars-örninn (Haliaeetus pelagicus, e. Steller's sea-eagle) sem stundum hefur verið kallaður risaörninn. Stærstu kvenfuglarnir vega um 9 kg en karlarnir eru nokkuð minni eins og tíðkast meðal ránfugla, eða um 6 kg. Vænghaf fuglanna er á bilinu 220-250 cm.Stellars-ernir finnast aðeins í Austur-Asíu og eru heimkynni þeirra meðfram Kyrrahafsströnd Rússlands við Beringshaf og Okhotskhaf, þar með talið við Kamtsjatkaskaga og norðurhluta Shakalíneyju. Varpsvæði þeirra nær einnig inn í landið á þessu svæði og þá meðfram ám og við vötn. Deilitegund sem bar nafnið Haliaeetus pelagcius niger lifði í Norður-Kóreu en er sennilega útdauð.

Stellars-ernir voru lengi í útrýmingarhættu, en víðtækar friðunaraðgerðir hafa komið þeim úr bráðri hættu. Stofnstærðin telst nú vera nærri 4.200 varppör.

Mynd: Hompage of Robert - Birds of Prey...